24.4.2008 | 10:50
Heimska og dónaskapur haldast í hendur í þessum orðum.
Heimskan er erfið viðgangs og erfiðari eftir því sem fleiri handhafar hennar koma saman. Ekki er hún betri þegar dónaskapurinn er með í för.
Svona dónaskapur þrífst því miður alltof víða í þjóðfélaginu og verst er þegar dónar ráðast til þjónustustarfa eins og alltof mörg dæmi sanna.
Auðvitað lætur Björn Bjarnason svona ummæli eins og vind um eyru þjóta. Það er þakkarvert að hann skuli deila þessum pósti sínum með öðrum.
Svokölluð mótmæli bílstjóra bera því miður keim af þessum viðhorfum.
Gerðu þjóðini greiða og skjótu þig" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er orðið allt annað en málefnalegt. Svona lagað skilar engu nema skömm fyrir viðkomandi. Vissulega má ýmislegt segja um Björn Bjarnason, en þetta er bara ruddaskapur og á ekkert skilt við siðsemi eða rökhugsun.
Sigurbrandur Jakobsson, 24.4.2008 kl. 13:50
Mér finnst svona málflutningur vera fyrir neðan allar hellur.
Ekki hjálpar þetta flutningabílstjórum mikið.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.4.2008 kl. 14:17
Þetta er GASalegt
Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.4.2008 kl. 14:29
Maðurinn er bara óskrifandi ruddi.
Gleðilegt sumar, Heimir! (hvað þýðir bl.ed.?)
Lára Hanna Einarsdóttir, 24.4.2008 kl. 14:58
Gleðilegt sumar Lára.
Bl.ed. hefur þá þýðingu sem ég get einungis sagt þér í einrúmi gegn því að þú farir varlega með.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.4.2008 kl. 15:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.