23.4.2008 | 10:03
Eru þeir allir komnir með gardínu á hausinn?
Mennirnir eru alveg að missa sig. Það er ekki að sjá að þeir hafi fengið eðlilegt uppeldi eða að þeir búi við eðlilegar heimilisaðstæður.
Forsprakkinn farinn að ganga með gardínu á hausnum.
Hvar enda þessi ósköp?
Bílstjórar taka hvíldartíma" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mennirnir eru að berjast fyrir sinni vinnu... og hafa fullan rétt á því. Afskaplega þægilegt að geta setið heima fyrir framan tölvuna og vælt yfir því að ekki sé rétt að þessu staðið.
Þeir reyndu að fara að tilmælum lögreglunnar en nú er svo komið að bílstjórar hafa misst alla trú á lögreglunni og taka þvítil eigin aðgerða. Við hverju var að búast?!
Ég styð þessa menn 100% og vona að þeir muni gera hið sama ef ég þarf einhverntíman að berjast fyrir starfi mínu!
Margeir Örn Óskarsson, 23.4.2008 kl. 10:27
Þeir eru fyrir löngu síðan búnir að vekja athygli á málstað sínum.
Núna ástunda þeir fíflalæti.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 23.4.2008 kl. 10:36
Ég er 100% sammála Margeiri Erni!
Segji ei meir!
Anna (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 10:37
Þetta er komið út fyrir öll velsæmismörk. Lögreglan á að handtaka þessa menn ef þeir fara ekki að tilmælum hennar, rétt eins og annað fólk er handtekið ef það fer ekki að tilmælum lögreglu. Bensínverð er alls ekki of hátt, ætti að vera hærra ef eitthvað er svo fólk hætti að nota einkabílinn í allt saman. Sjálfur geng ég nánast allra minna ferða og tel það vera hin mestu lífsgæði. Þegar ég nauðsynlega þarf, drallast ég um götur borgarinnar á mínum 50 hestafla Renault Clio sem lætur hátt bensínverð sér fátt um finnast.
Heimir Skarphéðinsson (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 10:55
Heimir ættir þú ekki enn og aftur að kanna málinn áður en þú ferð að gagnrýna hlutina. Hvar eru hvíldarplönin til að taka hvíldartíman? Verða menn ekki að stoppa á veginum því ekki meiga menn brjóta löginn og keyra í nokkrar mínútur í viðbót. Við því liggja stórar sektir. En það hlýtur að vera gott að vera eins og þú gaspra bara um hluti sem þú virðist ekki hafa hunds vit á.
Ómar Már Þóroddsson (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 12:23
Þú veist það eins og öll þjóðin Ómar að þessi lokun þjóðvegarins hefur ekkert með hvíldartíma að gera.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 23.4.2008 kl. 13:23
sérlega gaman að sjá öldung agnúast um þessa hluti,þakka Drottni fyrir það sem þú segir um sjálfan þig hér til hliðar; Hættur akstri, hættur kaupmennsku, hættur framkvæmdastjórn.
hún hefur varla verið góð vist vinnumanna þinna
siggi (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 20:47
Guð blessi þig siggi.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 23.4.2008 kl. 20:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.