Mikil viðurkenning.

Það hlýtur að teljast mikil viðurkenning hverju fyrirtæki að óþolinmæði fólks eftir vörum fyrirtækisins sé svo mikil að brotist sé inn til að verða sér út um þær.

Eyjabiti getur svo sannarlega notað sér þennan atburð til auglýsinga og meðmæla með harðfiskinum. 


mbl.is Brotist inn í Darra Eyjabita
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Þú segir nokkuð Heimir minn  þetta er um hugsunarverð pæling. Hitt er þó það að um vörurnar frá þeim kumpánum Himma og co er hægt að segja : EINU SINNI SMAKKA, GETUR EKKI HÆTT!

 Annars sendi ég baráttukveðjur til gömlu sveitungana á Grenó

Kjartan Pálmarsson, 22.4.2008 kl. 21:13

2 identicon

Hehe.. já það er satt, en þessi harðfiskur er sá besti hérna á landinu.

Og svona smá til að vera smámunasamur þá stendur í fréttinni "í Grenivík" þegar það á að vera "á Grenivík

halli (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 21:14

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Harðfiskur er eitthvert mesta ljúfmeti sem völ er á. En andskotanum dýrari. En ég held ég haldi mig við að kaupa hann.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 22.4.2008 kl. 21:28

4 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Ert þú á Grenivík Halli?

Kjartan Pálmarsson, 22.4.2008 kl. 21:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband