Almenningur ekki sáttur við aðgerðirnar.

Þetta er bara fyrsti bílstjórinn sem sýnir álit sitt í verki. Það er samt engan veginn líðandi að menn valdi eignatjóni með gerðum sínum, en trukkabílstjórar mega vita að almenningur er ekki sáttur.
mbl.is Missti stjórn á skapi sínu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég tel mig til almennings og ég er mjög sáttur. Ég vill að trukkabílstjórar viti af því! Takk fyrir mig.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 22.4.2008 kl. 15:29

2 Smámynd: Reynir W Lord

ég held nú reyndar að flestir séu sáttir við þessar aðgerðir, það hefur frekar sýnt sig í verki að við stöndum með þeim. veit ekki hvaðan þú ert með heimildir þínar.

Reynir W Lord, 22.4.2008 kl. 15:33

3 Smámynd: Kjartan Örn Júlíusson

Ég tel mig líka til almennings og er alls ekki sáttur við þessar aðgerðir. Trukkabílstjórarnir mega alveg vita af því.

Kjartan Örn Júlíusson, 22.4.2008 kl. 15:34

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Strákar mínir, er ekki verið að vinna í þeirra málum á mörgum vígstöðvum?

Hverju er nú verið að mótmæla?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.4.2008 kl. 15:34

5 Smámynd: Helgi Þór Guðmundsson

Það er náttúrulega enginn ánægður með að festast í umferð. Auðvitað verður fólk grautfúlt og enginn sáttur. Það þýðir ekki að almenningur styðji ekki þessar aðgerðir. Ég styð þessar aðgerðir 100% en ég er ALLS EKKI SÁTTUR með aðgerðarleysi stjórnvalda.

Helgi Þór Guðmundsson, 22.4.2008 kl. 15:53

6 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Heimir minn, það eru ekkert bara strákarnir sem standa með bílstjórunum. Ég styð þá amk heils hugar, og ég var kona síðast þegar ég gáði.

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 22.4.2008 kl. 15:56

7 Smámynd: Jón Ragnarsson

Ég er mjög sáttur við aðgerðir vörubílsstjóra. Áfram strákar!

Jón Ragnarsson, 22.4.2008 kl. 16:05

8 identicon

Almenningur stiður mótmæli vegna þessa en vilja að það sé gert löglega,hvað segja menn ef að þarf að koma fólki snögglega undir læknishendur og það tekst ekki og jafnvel að fólk látist af þeim völdum er það í lagi vegna mótmæla?

Hannes Halldórsson (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 16:10

9 identicon

Ég er algjörlega á móti þessum aðgerðum!

Guðmundur H (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 16:10

10 identicon

Þessar aðgerðir bitna á þeim sem síst skyldi, almenningi, en ekki þeim sem þær ættu að beinast gegn, sem eru jú stjórnvöld. Þess vegna finnst mér þær heimskulegar og vörubílstjórar ættu að mótmæla með öðrum hætti, t.d. var gott þegar þeir ærðu alla í fjármálaraáðuneytinu með bílflautum sínum, þeir ættu að gera meira af einhverju svoleiðis.

Haraldur (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 16:32

11 Smámynd: B Ewing

Samkvæmt nýjustu tölum í kommentunum hérna.

Sáttir: IIIII = 5

 Ósáttir III =3

Óljóst II = 2

Með mínu atkvæði komast stuðningsmenn í 6-3 

Vona bara að þessi fábjáni á spænibílnum fái sektir, dóm og verði látinn bæta eignatjónið að fullu. 

Áfram bílstjórar ! 

B Ewing, 22.4.2008 kl. 16:46

12 Smámynd: Þorsteinn Briem

Það er náttúrlega best að fá bara far með þessum bílstjórum, Heimir minn.

Þorsteinn Briem, 22.4.2008 kl. 16:46

13 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Núna eru þeir móðgaði út í lögguna af því að hún tók myndir af þeim.

Bitnar það á fólki í Ártúnsbrekkunni í fyrramálið?

Þetta er að verða farsi.....

Ég labba bara Steini og sníki far með fólksbílum.....

Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.4.2008 kl. 16:55

14 identicon

Ég er sáttur. mjög sáttur.

Go truckers

Egill (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 17:15

15 identicon

Er ekki kominn tími til að mótmæla aðgerðum vörubílstjóra með því að hefta för þeirra? Ég sé það alveg fyrir mér að fólk hægi á sér þegar vörubílar eru á ferðinni.  CRASH!!

Romeó (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 17:41

16 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Þetta endar með ósköpum.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.4.2008 kl. 18:50

17 identicon

Ég er sátt við að verið sé að mótmæla en ósátt við hvernig að er farið. Þetta gæti endað illa. O gtölum nú ekki um hættuna sem þetta hefur í för með sér

Oddrún (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 20:31

18 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Þetta er stórhættulegt Oddrún og hættulegra eftir því sem þolinmæði almennings minnkar.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.4.2008 kl. 20:43

19 identicon

Romeó - Ég hef prófað þetta nokkrum sinnum núna, að hægja vel á mér þegar vöruflutningabíll nálgast í baksýnisspeglinum.  Núna síðast í fyrradag tætti fullhlaðinn Shell olíuflutningabíll með tengivagn framúr mér allavega á 95 km hraða.  Þegar þeim liggur á eiga allir að víkja, það er greinilegt.

Bragi Þór Valsson (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 22:21

20 identicon

Gleymdi að bæta við að þetta var innanbæjar sem snillingurinn á Shell-trukknum keyrði svona eins og fífl. Og ég hægði ekki meira en svo á mér að ég var rétt um það bil 5 km undir löglegum hámarkshraða.

Bragi Þór Valsson (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 22:34

21 identicon

Bragi -
Ég var alls ekki að mælast til þess að fólk legði sig í hættu við að stöðva þessa "glæpamenn".  þetta var meira sett inn sem dæmi vegna þess að þolinmæði fólks er að þrjóta gagnvart þessum lögbrjótum.
Endilega reynið að forðast þessa snillinga sem eru að reyna að drepa okkur í umferðinni.  

Rómeó (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 22:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband