Kjaraviðræður í gangi?

Ekki hefi ég fylgst vel með málefnum flugmanna að undanförnu, en getur nokkuð verið að Félag íslenskra flugmanna eigi í viðræðum um kaup og kjör um þessar mundir?
mbl.is Vaxandi flugmannaskortur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét Elín Arnarsdóttir

Þetta er erlend grein sem að þeir þýddu með nokkrum viðbætum bara þannig að þetta er ekki þeirra trix neitt þó það líti klárlega þannig út

Margrét Elín Arnarsdóttir, 18.4.2008 kl. 09:59

2 identicon

Þessi grein er þýdd úr tímaritinu Airliners.  Tímaritið fjallar mestmegnis um flugfélög, hverjir séu að taka inn nýjar vélar, hvaða verkefnum þau sinni ogsvfrv.  Mjög vandað tímarit. 

Staðreyndin er sú að fyrstu árin eftir 11.september 2001 fór ekki nokkur sála að læra fljúga. Í kjölfarið fylgdu lokanir á flugskólum og sem dæmi má nefna að í Oxford þar sem einir 11 flugskólar voru starfræktir, eru í dag aðeins 2 skólar eftir. Þetta er alls ekki einsdæmi.  Önnur afleiðing 11. sept var að tryggingar á flugvélum hækkuðu gríðarlega og við það hækkaði flugtímagjald á kennsluvélum.  Að ónefndu olíuverði sem hefur verið á stöðugri uppleið síðustu ár.  Þessar hækkanir hafa gert fólki næstum ókleift að læra fljúga þar sem flugnám frá A-Ö kostar um 10. milljónir í dag!! þá áttu eftir að halda þér uppi á námstímanum og ég tala nú ekki um að eftir flugnám er ekki öruggt að þú fáir vinnu.

Í dag er byrjað að skína í afleiðingarnar.  Kemur vel fram í umræddri grein í Airliners.  Tímaritið fæst í öllum helstu bókaverslunum hér(og er ekki plastað :-) ) -go take a look.

Fréttabréf Félags Íslenskra Atvinnuflugmanna má síðan finna hér; http://www.fia.is/media/frettabref/2008/08apr.pdf

Nokkrar áhugaverðar greinar í þessu hefti

Jónas Arnars (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 10:59

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Þakka ykkur báðum fyrir upplýsingarnar.

Sá spyr sem ekki veit.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.4.2008 kl. 11:14

4 identicon

Í þessu fréttariti kemur einnig fram að nokkrir félagsmenn Féglags Íslenskra Atvinnuflugmanna, séu þegar farnir til starfa hjá kínversku flugfélagi, sjálfsagt vegna betri kjara, en bjóðast hjá þeim íslensku. Er verið að flytja þessa þekkingu úr landi ?

S.

Bjössi (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 16:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband