Íslenskur sæðisbanki.

Á skyndifundi árla morguns hjá Femínistafélaginu Vestan lækjar var samþykkt að mótmæla því harðlega að virðulegt blað sem 24 stundir er skuli leggja eitt besta rými á síðum blaðsins undir andófsgrein gegn karlmönnum.

Fyrirsögnin "Hóprunk hestamanna" er líka ákaflega óvirðuleg og að mati stjórnar félagsins ekki femínistum sæmandi.

Um þessar mundir flytur þjóðin inn sæði frá Danmörku vegna ónógs framboðs hérlendis á ódýru sæði.

Það fer ekki hátt að í lokuðu samkvæmi varaformanns Hestamannafélagsins Harðar þar sem komu saman ríflega 300 karlar var tilgangurinn ekki sá að skemmta eigin holdi, heldur fór þarna fram svokölluð hópsæðisöflun við sameggjun frá fáklæddum konum á sviði.

Tilgangurinn var sá að afla stofnframlags sæðisbanka á Íslandi. 

Frekari frétta af þessu sérstæða og fórnfúsa framfaraskrefi félaga Hestamannafélagsins Harðar í Mosfellsbæ má vænta að finna hér á síðu talsmanns Femínistafélagsins Vestan lækjar sem hefur lagt hönd á plóg við stofnun sæðisbankans HIS, eða hins íslenska sæðisbanka. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband