Samgönguráðherra er örugglega ábyrgur.

Það er auðvitað ólíðandi og bara atlaga að flutningabílstjórum að hafa málböndin ekki nema tvo og þrjá metra þegar hæðin undir brýrnar er fjórir metrar og tuttugu sentímetrar. 

Er það ekki samgönguráðuneytið sem hefur með þetta að gera?

En auðvitað er öll ríkisstjórnin ábyrg og ætti að drattast heim og bæta úr klúðrinu sem fyrst. 


mbl.is Flutningabifreið föst undir Stekkjabakkabrú
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Enn og einu sinni gerast mannleg mistök . Bilstjóri gerir mistök og manvitsbrekkunnar vaða fram á sjónasviðið og tjá sig sumir hafa manndóm í sér og skrifa en Helviti margar skræfuna fela sig undir nafnleynd mjög erfitt að taka mark á þeim

Jón Rúnar Ipsen, 15.4.2008 kl. 22:02

2 identicon

Já það sýnir sig á skrifum þínum að þú ert fullkominn maður að eigin áliti. Ég skil vel af hverju ekki eru fleiri feministar ef alli hugsa og skrifa eins og þú. Ég er þannig að ég get gert mistök. En ég kem ekki með einhverjar blammeringar án þess að kynna mér hlutina fyrst.

Ómar Már Þóroddsson (IP-tala skráð) 16.4.2008 kl. 08:32

3 identicon

Jæja þá er það komið á hreint að hæðinn náði ekki 420 cm. (Staðfest af VÍS og vegagerðini).Gott fyrir þig að vera búinn að drulla yfir flutningabílstjórastéttina. Eins og ég sagði áðan er stundum gott að kynna sér hlutina áður en maður tjáir sig eins fífl.

Ómar Már Þóroddsson (IP-tala skráð) 16.4.2008 kl. 08:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband