Fyrsti fjölþjóðameistari?

Guðmundur E. Stephensen Íslandsmeistari í borðtennis er líka sænskur meistari í sömu grein. Til hamingju með það Guðmundur.

Ef meistaramót annarra þjóða rekast ekki á getur Guðmundur þá eftir þessu að dæma orðið danskur, finnskur og norskur meistari; bara ef hann má vera að og nennir. 


mbl.is Guðmundur sænskur meistari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hann er alvega betri en ég í borðtennis. ég held samt að hann myndi ekki vinna alla titla á sama tíma.

BLOGGER (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 16:54

2 Smámynd: Pétur Orri Gíslason

Varð ekki Vernharð Þorleifsson á sínum tíma Íslands- og Noregsmeistari í Júdó?

Pétur Orri Gíslason, 15.4.2008 kl. 19:30

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ég bara skil ekki hvernig þetta er hægt.

Ef Tiger Woods tæki upp á því að sækja landsmót á færibandi!!!!!!!

Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.4.2008 kl. 19:33

4 identicon

já ef Tiger Woods myndi gera það þá væri hann landsmótameistara marga landa.

BLOGGER (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 20:07

5 Smámynd: Finnur Hrafn Jónsson

Þetta er ekki sambærilegt, í Svíðþjóð er hann meistari í liðakeppni en hefur ekki keppnisrétt í einstaklingskeppni.

Á Íslandi er Guðmundur Íslandsmeistari í einstaklingskeppni en keppir ekki í liðakeppni.

Hvað sem því líður er hann frábær spilari. Að komast í hóp 200 bestu í íþrótt sem stunduð er af hundruðum miljóna um allan heim finnst mér meira afrek en flestir aðrir íslenskir íþróttamenn hafa náð.

Finnur Hrafn Jónsson, 18.4.2008 kl. 16:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband