15.4.2008 | 12:03
Fyrsti fjölþjóðameistari?
Guðmundur E. Stephensen Íslandsmeistari í borðtennis er líka sænskur meistari í sömu grein. Til hamingju með það Guðmundur.
Ef meistaramót annarra þjóða rekast ekki á getur Guðmundur þá eftir þessu að dæma orðið danskur, finnskur og norskur meistari; bara ef hann má vera að og nennir.
![]() |
Guðmundur sænskur meistari |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hann er alvega betri en ég í borðtennis. ég held samt að hann myndi ekki vinna alla titla á sama tíma.
BLOGGER (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 16:54
Varð ekki Vernharð Þorleifsson á sínum tíma Íslands- og Noregsmeistari í Júdó?
Pétur Orri Gíslason, 15.4.2008 kl. 19:30
Ég bara skil ekki hvernig þetta er hægt.
Ef Tiger Woods tæki upp á því að sækja landsmót á færibandi!!!!!!!
Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.4.2008 kl. 19:33
já ef Tiger Woods myndi gera það þá væri hann landsmótameistara marga landa.
BLOGGER (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 20:07
Þetta er ekki sambærilegt, í Svíðþjóð er hann meistari í liðakeppni en hefur ekki keppnisrétt í einstaklingskeppni.
Á Íslandi er Guðmundur Íslandsmeistari í einstaklingskeppni en keppir ekki í liðakeppni.
Hvað sem því líður er hann frábær spilari. Að komast í hóp 200 bestu í íþrótt sem stunduð er af hundruðum miljóna um allan heim finnst mér meira afrek en flestir aðrir íslenskir íþróttamenn hafa náð.
Finnur Hrafn Jónsson, 18.4.2008 kl. 16:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.