14.4.2008 | 16:40
KR - FH á eftir kl. 17:30.
Eftir vinnudag á morgun (í dag 14.4.) skal brunað út í Frostaskjól þar sem KR-ingar fá fimleikafélagið í heimsókn. Ellefu FH-ingar verða mættir út á völl klukkan 17:30 þegar flautað er til leiks en hve margir þeir verða sem fara út af í lok hans skal ósagt látið. Logi Ólafsson mætir fyrrum lærlingi sýnum, samstarfsmanni og félaga í gríninu Heimi KR-ingi Guðjónssyni, sem nú stýrir FH-ingum.
Það er óhætt að lofa skemmtilegum leik enda bæði lið vel skipuð. Þó ekki sé mikið undir þar sem bæði lið eru komin í 8-liða úrslit deildarbikarsins er kjörið tækifæri fyrir KR að varpa af sér helv Hafnafjarðargrýlunni og sýna stuðningsmönnum KR að liðið er til alls líklegt í sumar.
Logi og Steini skýrsla eru búnir að undirbúa liðið í allan vetur og Max hinn þýski hefur skafið hverja fiturönd af KR-liðinu og það mætir því helskafið, massaðir í rusl og tanaðir í drasl. Rúnar Kristinsson hefur lagt gjörva hönd á plóg og innleitt meginlandsboltann í liðið, sem á sínum bestu stundum þykir um margt minna á Liverpool á blómaskeiði sínu nú og endranær.
Eftir svitastækju íþróttahús KR þar sem maður horfði á lið kasta bolta í spjald er fátt betra en finna vorvindana leika um mann og anda að sér ilminum af nýslegnu gervigrasinu. Nú er útiboltinn byrjaður og alvöru stuðningsmenn stórveldisins fjölmenna á leikinn.
Þá vil ég að endingu minna á að eftir leik er KR-klúbbsfundur inni í heimili þar sem boðið er upp á léttar veitingar, nýir leikmenn kynntir og Logi Ólafsson segir 2-3 brandara (í hverri setningu).
Tekið ófrjálsri hendi af KRReykjavík .is
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.