13.4.2008 | 12:56
Stutt ævi snjókorna.
Hressandi göngutúr er að baki. Fjöldi fólks á vegi mínum, fátt um bros en mikil alvara úr hverju andliti.
Eina fólkið sem bjart var yfir var í Hallgrímskirkju, en þar náði ég í lok altarisgöngu. Fagur söngur kórsins meðan á altarisgöngunni stóð.
Til sæta kom brosmilt fólk af erlendu bergi brotið. Á klæðnaði mátti merkja að þar færu ferðamenn með stutta viðdvöl.
Las í Mogga í morgun að hún Birgitte Laxdal Pálsson væri farin.
Hún var daglegur gestur í biðinni hjá mér á horninu. Árum saman.
Ekki get ég ímyndað mér að sú kona hafi nokkru sinni lagt samferðafólki sínu illt til.
Blessuð sé minning mikillar manneskju.
Netútgáfa Mogga segir mér að hitastigið sé 0°og merkir það með bláu.
Snjókornin falla stór og falleg í logninu og stærð þeirra gerir það að verkum að þau svífa til jarðar með hlykkjum á leið sinni. Nær samstundis láta þau lífið í því ástandi og breytast í vatn. Verða minningin ein á svipstundu eftir stutta ævi.
Sorglegt að heyra af skrifum félaga minna hjá Strætó. Mér er sagt að þau séu með mig á heilanum og hafi miklar áhyggjur geðheilsu minni. Þau gera líka lítið úr félaga okkar Úlfi. Nefna alltaf sauðargæru þegar hann ber á góma.
Það er alltaf jafn hallærislegt og lítilmannlegt að skopast að nafni fólks.
Við höfum haldið uppi málefnalegri gagnrýni á "ekki störf" þeirra og þau svara með skítkasti og rógi.
Við eigum að biðja fyrir svona fólki.
Lífið er svo stutt.
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 1033298
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.