Svo lengi lćrir sem lifir. Af samskiptum viđ stéttarfélag.

Kynni mín af starfsemi stéttarfélags undanfarin misseri hafa vakiđ mig til umhugsunar um ađ ýmislegt er öđruvísi en ćtla má.


Fyrir ţađ fyrsta hélt ég, ađ starfmenn stéttarfélags vćru yfir ţađ hafnir ađ draga félagsmenn í pólitíska dilka.

Ţar fór ég villu vegar.


Í öđru lagi hélt ég ađ stjórn og fulltrúaráđ fćri ávallt ađ lögum félagsins og hefđum.

Aftur villtist ég af leiđ.


Enn hélt ég ađ heildarsamtök sem viđkomandi stéttarfélag heyrir til hefđi vakandi auga međ gjörđum ađildarfélaga sinna; einkum ef til ţeirra er sérstaklega leitađ.

Enn og aftur hef ég villtur ráfađ.


Ţađ er útilokađ ađ fullyrđa ađ fullreynt sé.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband