6.4.2008 | 11:16
Mitt ráð.
Rjátlast kílóin af mér
með ráði sem ég fann;
ekkert brauð og ekkert smér
og ostinn set í bann.
með ráði sem ég fann;
ekkert brauð og ekkert smér
og ostinn set í bann.
Offitufaraldur á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Íslendingar spá of mikið í fitumagni.
Aðal ástæðan þegar kemur að matarræðinu er að við erum að borða helmingi meira af kolvetnum en við þurfum og svo helmingi minna af próteinum. Fólk hefur þá ranghugmynd að eingöngu lyftingarmenn eigi að laga til þau hlutföll en í raun er það gott fyrir okkur öll að gera það. Skyndibitastaðir vita þetta og eru aðallega með kolvetnismiklar máltíðir. T.d. að franskar séu algengasta meðlætið. Svo hefur atkins kúrinn hrætt fólk smá, það er gott mál að fara á svokallað "low-carbs" diet þó að öfgar séu alltaf slæmir.
Ágætt að fá sér stundum bara kjöt og grænmeti og sleppa frönskum/kartöflum, sérstaklega á kvöldin enda er best að fá kolvetni á morgnana eða hádeginu. Harðfiskur er gott kvöldsnakk enda mjög proteinríkur. Að fá sér mikið af kolvetnum í kvöldmat og svo sykur á eftir er svo slæmt að þó maður skelli sér í ræktina þá tekur langan tíma bara að komast á miðpunktinn hvað þá að losna við meira. þó hreyfing er mikilvæg þá er 80% matarræði og við verðum bara að hætta að vera svona góð við okkur sjálf og þróa smá sjálfstjórn. Ég þekki það líka sjálfur að eftir einhverja mánuði á betra matarræði að þá minnkar lystin fyrir skyndibita og nammi, það er nánast eins og þetta sé fíkniefni og þegar maður losnar undan því þá lærir maður að meta allt hitt sem er í boði. Við setjum ruslfæðið á allt of háan stall t.d. með það hugarfar að þetta séu "verðlaun" á laugardögum. Þá erum við áfram að ýta undir þá hugsun að þetta sé betra en holli maturinn.
Einu sinni var ég mjög harður við sjálfan mig og hætti algjörlega að borða nammi / drekka gos í hálft ár. Svo þegar jólin komu þá þá ætlaði ég sko aldeilis að flippa enda búinn að grennast og átti inni "nammikvóta". Ég fékk mér svo nokkra mola en varð svo fljótt óglatt og vildi ekki meira. Nánast eins og maður þurfi að byggja upp lystina fyrir þessu, þegar það eru bara nokkrir dagar síðan maður fékk sér seinast þá nýtur maður þess meira að fá sér aftur. Þannig að já fita má vera í hófi en ég mæli með því að Íslendingar einbeiti sér aðallega að kolvetnum. Þegar t.d. franskar, brauð og pasta eru stór hluti af matarræði okkar þá erum við fljót að fara yfir orkukvótann.
Geiri (IP-tala skráð) 6.4.2008 kl. 18:28
Þakka fróðlega pistil Geiri.
Mín reynsla er hvað verst af brauðmeti. Kolvetnin í brauð kalla á meira brauð hjá mér og fátt þykir mjólkurfræðingi og nautnasegg sem mér betra en vel af smjöri og þykkar ostsneiðar þar á ofan.
Þess vegna vísan.
Ávextir, fiskur, kjöt, vatm og gönguferðir gera kraftaverk.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.4.2008 kl. 19:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.