5.4.2008 | 07:34
Lagalegur og siðferðilegur ómöguleiki.
Hvað ber að gera þegar kjörinn fulltrúi segir af sér?
Reglan er að þá tekur varamaður við og því verður ekki breytt.
Félagalög eru þannig úr garði gerð að hvergi er settur varnagli viðþeim ómöguleika að kjörinn fulltrúi sem segir af sér og varamaður tekurvið geti gengið aftur og ýtt varamanninum frá.
Dæmi 1.
Björn Ingi Hrafnsson sagði af sér sem borgarfulltrúi og Óskar Bergssontók við. Þýðir nokkuð fyrir Björn Inga að óska eftir því að koma afturmeð undirskriftalista og ýta Óskari frá? Dæmi hver fyrir sig.
Dæmi 2.
Formaður stéttarfélags segir af sér og varaformaður tekur við og þá erenginn varaformaður fram að næsta stjórnarkjöri. Fyrrverandi formaðuriðrast eftir þrjá mánuði og biður félaga sína að safna undirskriftum ogskora á sig að taka aftur við. Hvað segja lögin? Þau segja að kosningarséu á tveggja ára fresti og varaformaður gegnir stöðunni þangað til.
Sama er með "trúnaðarmenn" hjá Strætó bs. þeir sitja í lagalegum og siðferðilegum ómöguleika.
Varamennirnir sem ekki sögðu af sér eru trúnaðarmenn að lögum ásamt þeim eina sem ekki sagði af sér.
Eins og er ríkir algert kul á milli "trúnaðarmanna" og stéttarfélags og framkvæmdastjórnar Strætó bs. og akkúrat engar líkur á að það lagist að óbreyttu.
Sjái stjórn Starfmannafélags Reykjavíkurborgar að sér og ógildi ólöglegu endurreisnina er von til eðlilegra vinnubragða á ný.
Þá er líka vel mannað og hægt að snúa sér að störfum trúnaðarmanna svo sem gerð nýs kjarasamnings frá og með 1. nóvember 2008.
Reglan er að þá tekur varamaður við og því verður ekki breytt.
Félagalög eru þannig úr garði gerð að hvergi er settur varnagli viðþeim ómöguleika að kjörinn fulltrúi sem segir af sér og varamaður tekurvið geti gengið aftur og ýtt varamanninum frá.
Dæmi 1.
Björn Ingi Hrafnsson sagði af sér sem borgarfulltrúi og Óskar Bergssontók við. Þýðir nokkuð fyrir Björn Inga að óska eftir því að koma afturmeð undirskriftalista og ýta Óskari frá? Dæmi hver fyrir sig.
Dæmi 2.
Formaður stéttarfélags segir af sér og varaformaður tekur við og þá erenginn varaformaður fram að næsta stjórnarkjöri. Fyrrverandi formaðuriðrast eftir þrjá mánuði og biður félaga sína að safna undirskriftum ogskora á sig að taka aftur við. Hvað segja lögin? Þau segja að kosningarséu á tveggja ára fresti og varaformaður gegnir stöðunni þangað til.
Sama er með "trúnaðarmenn" hjá Strætó bs. þeir sitja í lagalegum og siðferðilegum ómöguleika.
Varamennirnir sem ekki sögðu af sér eru trúnaðarmenn að lögum ásamt þeim eina sem ekki sagði af sér.
Eins og er ríkir algert kul á milli "trúnaðarmanna" og stéttarfélags og framkvæmdastjórnar Strætó bs. og akkúrat engar líkur á að það lagist að óbreyttu.
Sjái stjórn Starfmannafélags Reykjavíkurborgar að sér og ógildi ólöglegu endurreisnina er von til eðlilegra vinnubragða á ný.
Þá er líka vel mannað og hægt að snúa sér að störfum trúnaðarmanna svo sem gerð nýs kjarasamnings frá og með 1. nóvember 2008.
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.