1.4.2008 | 17:10
Leikfangabílstjórar mótmæla - veik skilaboð.
Þetta lítur hlægilega út. Bensínhákar sem notaðir eru sem leikföng eru aðaltromp mótmælenda.
Hefði heldur viljað sjá eigendur vörubíla, sendibíla, leigubíla og rútubíla mótmæla en síst af öllu leikfangabílstjóra.
Margra kílómetra bílaröð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fæstir jeppar nota bensín, svo þurfa jeppamenn að komast á milli staða líka eins og annað fólk, þetta er ekki bara spurningin um að leika sér!"
f (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 17:27
algerlega sammála. fólk sér ekki eldsneytisnotkun sína í samhengi umhverfisins. bara pælt í rétti íslendinga til að spreða olíu
Halldór Gíslason (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 17:29
f, þú segir að fæstir jeppar noti bensín... það er vitleysa.
Friðrik (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 17:33
ég vil benda fólki á að mótmælendur eru ekki bara að mótmæla fyrir sjálfa sig heldur allan almenning og það fólk sem gagnrýnir þessi mótmæli ættu að hugsa sig 2svar um áður en það gagnrýnir
Benedikt Helgason (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 17:48
held að aðalmálið með trukkabílstjórana sem eru á nýjum bílum, ég myndi ekki vilja vita af frændum mínum (mikið í famelíunni svona vörubílakallar) á einhverjum vörubílsskrjóðum sem eru að hrynja í sundur! Þeir verða að vera á almennilegum bílum - enda eru þeir nú smá svona nýrri en þessir gömlu hvað tengist olíeyðslu.
En Friðrik - það er jú mestmegnið af þessum 4x4 jeppum á olíubílum..
kannski nokkrir smá jeppar með bensín sem er varla hægt að telja á annarri miðað við fjöldann á jeppum
En GÓ allir þið sem eruð í þessum mótmælum (tæki þátt ef ég væri á þessum stöðum) Þetta er bara rugl álagning hjá þessu okurríki sem við búum í..
dísa (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 17:50
það er enginn "vörubílakall" í fjölskyldunni minni en samt styð ég mótmælin. Rétt eins og ég er hlynnt langflestum mótmælum þar sem fólk lætur í sér heyra vegna þess að það er ekki sátt, hvort sem það eru grænfriðungar, friðarsinnar eða atvinnubílstjórar. Við höfum rödd og eigum að nota hana.
Bergrún Íris Sævarsdóttir, 1.4.2008 kl. 18:28
þetta er ekki bara þeir sem eru að aka heldur hinir líka hér er smá dæmi fyrir ykkur til að hugsa um vara sem kemur erlendis frá
skiafélag tekur sit og ríki virðisauka og tolla
fluttningur frá skipafélagi að heildsala flutnings gjald +vaskur og km gjald á bílin sem keyrir
flutningur í verslun hvar sem er sama gjald + vsk
allt þetta sama sem neytandi þarf að borga í hærra vöruverði
hugsið aðeins um þetta hvað þetta olíuverð hefur víða áhrif.
áfram með baráttuna ég styð þessi mótmæli heilshugar
Birgir Þór (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 18:30
Alltaf beittur Fullur.
Hvernig ertu edrú?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 1.4.2008 kl. 18:55
gott fólk það er ekki orðum eyðandi i svona þröngsynis bleyðupúka hunsum þá frekar......
mikki (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 19:25
Blauður maður byrstir sig ekki
býst hann frekar við að Mikki
sé með hrekki.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 1.4.2008 kl. 19:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.