Sigurđur G., Magnús Skúlason og Strćtó.

 

Ţeir fóru vítt og breitt Sigurđur G. Tómasson og Magnús Skúlason í ţćtti Sigurđar á Útvarpi Sögu í gćr.

Fullyrđingar og sleggjudómar um menn og málefni féllu á báđa bóga og fáu eirt.

 

Mér og fleiri ţótti dómur ţeirra um leiđakerfi Strćtó og ţjónustu ćriđ undarlegur, ekki síst ţegar Magnús upplýsti ađ hann vissi ekki hvernig ćtti ađ borga sig inn í strćtó.

 

Ţá sagđi hann frá öllum vögnunum sem hann mćtti tómum á Skothúsveginum. Auđvitađ veit hann ekki ađ ţá hafa tugir farţega stigiđ af vögnunum viđ Landspítala og Háskóla Íslands svo bara tvö  dćmi séu nefnd.

 

Sigurđur G. sem fullyrti líka  mikiđ um óhćfi almenningssamgangna viđurkenndi samt ađ hann hefđi ekki komiđ upp í strćtó svo árum skipti.

 

Nú langar mig ađ skora á ţá ađ taka strćtó ţó ekki vćri nema einn dag; Sigurđur úr Mosfellsbć, en ţađan ganga vagnarnir á 15 mínútna fresti um Suđurlandsbraut ađ Hlemmi á tímanum frá kl. 7 til 10 og 13 til 19, annars á hálftíma fresti.

 

Frá Sveinseyri eru 527 metrar ađ nćstu biđstöđ og ráđlegg ég Sigurđi ađ hjóla ţann spöl ef honum líst ekki á ađ ganga og taka svo hjóliđ međ.

Annars getur hann keypt sér leiđabók á 100 kall eđa fariđ inn á heimasíđu Strćtó og slegiđ inn t.d. Sveinseyri sem brottfararstađ og síđan áfangastađ sínum hverju sinni.

Fargjaldiđ er 280 krónur, en mun ódýrara er ađ kaupa kort.

 

Ađ athuguđu má held ég ađ best sé ađ Magnús haldi bara áfram ađ ganga Skothúsveginn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband