23.3.2008 | 17:45
Krabbinn hristir rækilega upp í okkur.
Það má alveg segja mér að þetta sé rétt ályktun dregin af niðurstöðum rannsóknanna.
Hvað mig varðar jókst þörf mín fyrir að tjá mig skriflega eftir að ég greindist, kannski ekki endilega um sjúkdóminn, heldur bara almennt.
Það skrýtna er að ekkert hefur dregið úr tjáningarþörfinni þó krabbinn hafi verið skorinn burtu fyrir þremur árum; mörgum til armæðu
Að veikjast svona alvarlega verður líka til þess að við skyggnumst meira um öxl og drögum fram það sem miður fór hjá okkur og öðrum og allavega hvað mig varðar hef ég fengið ríka þörf fyrir að varpa ljósi á það sem sannara reynist svo það falli ekki í gleymskunnar dá.
Allar rannsóknir sem geta leitt til betri líðunar langveikra eru af hinu góða.
Skrifleg tjáning hjálpleg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.