Andleg áföll. Hvert þeirra er verst?

Að undanförnu hef ég verið að velta fyrir mér hvaða andlegu áföll hafa mest áhrif á menn.

Missir ástavinar.

Missir atvinnu.

Skilnaður.

Alvarlegur sjúkdómur.

Gjaldþrot. 

Annað? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Þórðarson/dóritaxi

Castaway Það má lengi manninn reina.

Halldór Þórðarson/dóritaxi, 20.3.2008 kl. 21:52

2 Smámynd: Jón Birgir Valsson

Eðli samkvæmt vill maður ekki kommenta á samanburð að óreyndu. Hef misst nákomna ættingja og vini, sem eðlilega var þung raun. Hef ekki lent í öðru ofantöldu...7,9,13. Því vil ég ekki dæma um hvað af þessu sé verst, en get alveg ímyndað mér að annað ofantalið geti orsakað mikil andleg áföll.

Jón Birgir Valsson, 20.3.2008 kl. 23:56

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Einhverntíma sá ég lista yfir þetta eftir töldu vægi, en man ekki hvar. Líklega var það í dagblaði fyrir margt löngu.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.3.2008 kl. 08:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband