Grímur Thomsen.

Sá er nú meir en trúr og tryggur

međ trýniđ svart og augun blá,

fram á sínar lappir liggur

líki bóndans hjá.


Hvorki vott né ţurrt hann ţiggur,

ţungt er í skapi, vot er brá,

en fram á sínar lappir liggur

líki bóndans hjá.


Ef nokkur líkiđ snertir, styggur

stinna sýnir hann jaxla ţá,

og fram á sínar lappir liggur

líki bóndans hjá.


Til dauđans er hann dapur og hryggur,

dregst ei burt frá köldum ná,

og hungurmorđa loks hann liggur

líki bóndans hjá.

 

 

Grímur Thomsen

1820-1896


Páll Valsson segir í Íslenskri bókmenntasögu frá árinu 1996: ,,Í kvćđunum víkur hann (Grímur) stundum ađ ţví ađ hann taki dýrin fram yfir mennina og eru lýsingar hans á málleysingjum oft ákaflega fallegar og beinlínis hjartnćmar....? Íslensk Bókmenntasaga III bls. 357


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband