Músarholusjónarmiðaviðbrögð.

Er þetta ekki smáborgaraskapur að flykkjast út og boða til blaðamannafunda um mál sem aðeins sáralítill hluti viðkomandi þjóðar hefur tekið eftir?

Er ekki nær fyrir fyrirtækin að bjóða viðkomandi blaðamönnum hingað til lands og kynna þeim viðkomandi fyrirtæki og/eða bjóða þeim á starfsstöðvar þeirra erlendis?

Þessi viðbrögð utanríkisráðherra þykja mér hjárænuleg í meira lagi og sýna mikla vanþekkingu á skoðanamyndum hjá stærri þjóðum. 

Við megum ekki miða allt við músarholusjónarmið okkar mörlanda. 


mbl.is Dönsku bankarnir keppa við þá íslensku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alveg sammála. En Ingibjörg Sólrún hefur nú gaman af ad ferdast!!

Mistök í Kaupmannahöfn? sjá:

www.business.dk/article/20080312/finans/80312170 

 Kassandra

Kassandra (IP-tala skráð) 14.3.2008 kl. 13:25

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

það væri meiri árangur af því að dreifa karamellum yfir Kaupmannahöfn.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 14.3.2008 kl. 13:34

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Merktar Utanríkisráðuneyti Íslands?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 14.3.2008 kl. 14:06

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Já, jafnvel með mynd af Ingibjörgu og Geir á framhliðinni og textann "Í boði bankanna" á bakhliðinni. 

  

Axel Jóhann Hallgrímsson, 14.3.2008 kl. 14:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband