19.10.2006 | 16:00
Stjórnsýsluúttekt á Strætó bs. HORFIN!
Mig rak í rogastans þegar ég leit eftirfarandi augum úr stjórnsýsluúttektinni. Þar segir m.a. að forstöðumaður rekstrarsviðs sé Ásgeir Eiríksson framkvæmdastjóri en ekki Einar Kristjánsson eins og okkur starfsmönnum hefur verið kynnt.
Fáum við starfsmenn ekki sömu upplýsingar og könnuðir Deloitte um yfirmenn okkar?
Annars á ég eftir að lesa skýrsluna betur en fljótt á litið sýnist mér afar dökkt yfir kaflanum um allar framkvæmdir sem farið hefir verið í s.l. fimmtán til sextán mánuði og er það í samræmi við hugmyndir okkar starfsmanna.
Eftir að ég skrifaði þetta hvarf fréttin af mbl.is og ekkert var minnst á skýrsluna í réttum RÚV-sjónvarp og NFS.
Hvað er að gerast?
"1. Starfsemi og starfsumhverfi
Starfsmenn i%u0301 daglegri framkvæmdastjo%u0301rn Stræto%u0301bs.
Framkvæmdastjo%u0301ri
%u2013 A%u0301sgeir Eiri%u0301ksson, Framkvæmdastjo%u0301ri
Aðstoðarframkvæmdastjo%u0301rar
%u2013 Ho%u0308rður Gi%u0301slason
%u2013 Pe%u0301tur U. Fenger
Gæðaeftirlit
%u2013 Guðmundur Guðnason
Starfsmannahald
%u2013 Guðmundur Sigurjo%u0301nsson, Launafulltru%u0301
Farþegaþjo%u0301nustudeild
%u2013 Þo%u0301rhallur P. Halldo%u0301rsson, Deildarstjo%u0301ri
Skrifstofa
%u2013 A%u0301slaug Kristinsdo%u0301ttir
%u2013 Mari%u0301a Olgeirsdo%u0301ttir
%u2013 Ragnheiður Ingado%u0301ttir, Aðalbo%u0301kari
Tækni-og innkaupadeild
%u2013 Jan Jansen
Akstursdeild
%u2013 Einar Kristja%u0301nsson, Forsto%u0308ðumaður
%u2013 Steindo%u0301r Steinþo%u0301rsson, Deildarstjo%u0301ri
Stjo%u0301rn Stræto%u0301bs.
Fja%u0301rma%u0301lasvið
Ho%u0308rður Gi%u0301slasonAðstoðarfrmkv.stj.
Framkvæmdastjo%u0301riA%u0301sgeir Eiri%u0301ksson
Þjo%u0301nustusvið
Pe%u0301tur U. FengerAðstoðarfrmkv.stj.
Rekstrarsvið
A%u0301sgeir Eiri%u0301kssonforsto%u0308ðumaður
%u2022Skrifstofa%u2022Starfsmannahald
%u2022Kjarasamningur%u2022Stærri innkaup
%u2022Fja%u0301rhagsa%u0301ætlun%u2022Eignaumsy%u0301sla
%u2022Mælingar/gæða-eftirlit
%u2022Leiðakerfi%u2022Markaðsma%u0301l
%u2022Farþegaþjo%u0301nusta/ biðsto%u0308ðvar
%u2022Samskipti við verktaka
%u2022Akstur%u2022Verkstæði
%u2022Tækni og birgða-hald"
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Borgarstjórn | Breytt s.d. kl. 20:12 | Facebook
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.