Lækkum skatta á hátekjufólki enn frekar nóg er um breiðu bökin.

Við verðum að horfa framhjá niðurstöðu þessarar nefndar og höfunda skýrslu um skattastefnu stjórnvalda.Það er beinlínis hlægilegt að ætla að láglaunafólk geti ekki bætt á sig byrðum.GetLost 

Elli- og örorkulaunþegar hafa enn borð fyrir báru og er alveg ástæðulaust að þetta fólk eti annað en langódýrustu fæðuna og hver segir að þessar óværur á samfélaginu þurfi að hafa jafnheitt í híbýlum sínum og þeir sem betur mega sín?
 
Er ekki nóg að hafa svona 15-16 °C og klæða sig bara betur nú eða vera undir sæng?
 
Þar fyrir utan getur liðið bara verið á göngu sér til hita, ef það þá nennir.Halo 

mbl.is Áfellisdómur yfir skattastefnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: B Ewing

Eins gott að ég lít á þessa færslu sem vel heppnaða kaldhæðni.

B Ewing, 12.3.2008 kl. 13:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband