Ráðherrar örráðuneytanna mælskir.

Á síðasta ári fannst mér mjög áberandi hve oft ráðherrar örráðuneytanna þeir Björgvin G. Sigurðsson og Össur Skarphéðinsson komu fram í fjölmiðlum.

Ekki minnist ég þess að þeir hafi haft neitt það fram að færa sem fangaði hug minn eða annarra.

Ráðherrar alvöru ráðuneyta höfðu sig minna í frammi, nema hvað Ingibjörg Sólrún Gísladóttir var orðmörg að vanda um stöðu kvenna í stjórnmálum og á hálum vegum viðskiptalífsins. Fátt situr eftir.

Nýleg ummæli hennar um að aðild að Evrópusambandinu verði kosningamál fyrir næstu kosningar til Alþingis eru þó allrar athygli verð. 


mbl.is Ráðherrar Samfylkingar áberandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband