12.3.2008 | 08:39
Ógnin af lögrukkurum og gráðugum fjármálastofnunum.
Frábært framtak Rauða krossins og löngu tímabært. Það er mikil þörf fyrir að hugsjónasamtök eins og Rauði krossinn taki þetta mikilvæga skref til hjálpar fólki í örvilnan.
Ég get talað frá eigin brjósti þó ég hafi ekki þörf fyrir slíka aðstoð núna, en hafði svo sannarlega á árum áður.
Það er þyngra en tárum taki að horfa upp á ævistarfið sitt brenna upp og verða gráðugum fjármálastofnunum og löglærðum rukkurum að bráð og vera of vanmáttugur í skömminni til að geta andæft.
Hvað mig varðar þá var lamandi ástandið erfiðast að horfast í augu við og smánin.
Ekki er útilokað að líkamlegir sjúkdómar hafi fylgt í kjölfar lítt bærilegs andlegs ástands og vonleysis.
Ég lofa því ekki að skrifa ekki meira um reynslu mína af bönkum og lögrukkurum.
Sjónum beint að þeim sem glíma við greiðsluvanda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.