Viktor Bjarki Arnarsson mun leika međ KR í Landsbankadeildinni á komandi sumri.

Viktor Bjarki Arnarsson mun leika međ KR í Landsbankadeildinni á komandi sumri. Viktor verđur lánađur frá norska liđinu Lilleström en ţetta kom fram í fréttum Stöđvar 2 í kvöld.

Viktor var kjörinn besti leikmađur Íslandsmótsins áriđ 2006 og var í kjölfariđ seldur frá Víkingi til Lilleström.

Hann meiddist á undirbúningstímabilinu fyrir tćpu ári síđan og náđi sér ekki aftur fyrr en seint um sumariđ ţar sem ţađ tók um tvo mánuđi ađ greina meiđslin rétt.

Hann var svo í leikmannahópi liđsins undir lok tímabilsins en fékk aldrei tćkifćri hjá Tom Nordlie, ţjálfara liđsins.

KR-ingar hafa styrkt liđ sitt töluvert í vetur. Ţeir hafa fengiđ Grétar Sigfinn Sigurđarson frá Víkingi, Guđjón Baldvinsson frá Stjörnunni, Gunnar Örn Jónsson úr Breiđabliki og Jónas Guđna Sćvarsson frá Keflavík.

 

Fengiđ ađ láni hjá Vísi. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband