9.3.2008 | 08:01
Falinn vandi sem enginn vill ræða.
Því miður hafa allt of margir svipaða sögu að segja.
Það eru margar ástæður fyrir því að við misstígum okkur á hálum fjármálaveginum hér á landi og oft er bara um að ræða að hírast í herbergiskytru jafnvel árum saman á meðan skuldir eru greiddar niður.
Þrátt fyrir tiltölulegar háar skattgreiðslur áratugum saman eigum við ekkert inni hjá samfélaginu.
Verst er að eiga ekkert heim | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er verulega slæmt vandamál. Hluti þess er auðvitað verð á íbúðum almennt í dag. Var að skoða hæð með bílskúr á 105 svæðinu fyrir vinafólk sem er erlendis og það er beðið um 75 milljónir fyrir hana. Þetta eru yfir 1 milljón dollara. Svona sem viðmiðun (þótt ég viti að það sé ekki réttlátt) fyrir þann pening í BNA færðu hús á ströndinni með þreföldum bílskúr, sundlaug og 5-6 herbergi. Hér eina hæð í fjölbýli. Þetta er náttúrulega bara rugl. Þetta vinarfólk okkar var í námi vestanhafs en kemst ekki heim út af þessu þrátt fyrir að þau séu að selja risastórt einbýli úti.
Linda (IP-tala skráð) 9.3.2008 kl. 09:28
Hér eru það öfgarnar á báða bóga; ýmist í ökkla eða eyra því miður.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.3.2008 kl. 10:25
það að segja að í BNA fáiru svona hús einsog þú lýstir fyrir þennan pening er alveg SVAÐALEG !! einfeldni.
þú getur keypt t.d. hér í eyjum mjög flott ný uppgert hús á 15 - 20 millur
þú getur farið á raufarhöfn og keypt álíka hús á undir 10 millum
þetta er alveg eins úti, það er alltaf dýrara að búa í borgum og enn dýrara því nær borgarmiðjunni sem að þú færist.
Árni Sigurður Pétursson, 9.3.2008 kl. 19:55
Árni, fólkið sem að ég var að skrifa um kemur úr borg í BNA. Þau eru að selja einbýli og fá í mesta lagi tveggja herbergja íbúð í Reykjavík fyrir sama pening.
Linda (IP-tala skráð) 9.3.2008 kl. 20:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.