Falinn vandi sem enginn vill ræða.

Því miður hafa allt of margir svipaða sögu að segja.

Það eru margar ástæður fyrir því að við misstígum okkur á hálum fjármálaveginum hér á landi og oft er bara um að ræða að hírast í herbergiskytru jafnvel árum saman á meðan skuldir eru greiddar niður.

Þrátt fyrir tiltölulegar háar skattgreiðslur áratugum saman eigum við ekkert inni hjá samfélaginu.


mbl.is Verst er að eiga ekkert „heim“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er verulega slæmt vandamál. Hluti þess er auðvitað verð á íbúðum almennt í dag. Var að skoða hæð með bílskúr á 105 svæðinu fyrir vinafólk sem er erlendis og það er beðið um 75 milljónir fyrir hana. Þetta eru yfir 1 milljón dollara. Svona sem viðmiðun (þótt ég viti að það sé ekki réttlátt) fyrir þann pening í BNA færðu hús á ströndinni með þreföldum bílskúr, sundlaug og 5-6 herbergi. Hér eina hæð í fjölbýli. Þetta er náttúrulega bara rugl. Þetta vinarfólk okkar var í námi vestanhafs en kemst ekki heim út af þessu þrátt fyrir að þau séu að selja risastórt einbýli úti.

Linda (IP-tala skráð) 9.3.2008 kl. 09:28

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hér eru það öfgarnar á báða bóga; ýmist í ökkla eða eyra því miður.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.3.2008 kl. 10:25

3 Smámynd: Árni Sigurður Pétursson

það að segja að í BNA fáiru svona hús einsog þú lýstir fyrir þennan pening er alveg SVAÐALEG !! einfeldni.

þú getur keypt t.d. hér í eyjum mjög flott ný uppgert hús á 15 - 20 millur

þú getur farið á raufarhöfn og keypt álíka hús á undir 10 millum

þetta er alveg eins úti, það er alltaf dýrara að búa í borgum og enn dýrara því nær borgarmiðjunni sem að þú færist. 

Árni Sigurður Pétursson, 9.3.2008 kl. 19:55

4 identicon

Árni, fólkið sem að ég var að skrifa um kemur úr borg í BNA. Þau eru að selja einbýli og fá í mesta lagi tveggja herbergja íbúð í Reykjavík fyrir sama pening.

Linda (IP-tala skráð) 9.3.2008 kl. 20:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband