Líka um fađerni barna sinna?

Ítalskar konu ţyrftu ađ berjast fyrir frekari réttindum byggđum á grunni ţessa dóms; svo sem ađ mega ljúga til um fađerni barna sinna.Halo

Ţetta hlýtur ađ vera međ furđulegri dómum hjá Ítölsku réttarfari og líklegt ađ dómarinn hafi líka veriđ ađ hugsa um eigin hag.Blush


mbl.is Ítalskar konur mega ljúga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Birgir Valsson

Hvernig er ţá međ eiđinn? Er hann orđinn einskins nýtur í dómskerfi Ítala? Spyr sá sem ekki veit.

Jón Birgir Valsson, 8.3.2008 kl. 17:56

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Konur hafa fullan rétt á ađ gleyma hjúskaparheti sínu samkvćmt eigin lögum.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 8.3.2008 kl. 18:13

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Skildi Kristur á krossinum, sem hangir á veggjum allra dómssala Ítalíu samkvćmt bođi Mussolinis, ekki hafa eitthvađ viđ ţetta ađ athuga?

En ég veit hverjum er skemmt, eđa ţannig.

  

Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.3.2008 kl. 00:11

4 Smámynd: Elías Halldór Ágústsson

"Ađ ljúga til um fađerni barna sinna" er merkingarleysa ef konan er gift, ţví hún hefur ekkert ađ setja um hvernig ţau eru feđruđ.

Elías Halldór Ágústsson, 9.3.2008 kl. 08:11

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Hér kveđur viđ nýjan tón Elías, ţú kynnir áđur óţekkta stađreynd til sögunnar.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.3.2008 kl. 10:27

6 Smámynd: Elías Halldór Ágústsson

Samkvćmt hinni svokölluđu pater est reglu, sem er í gildi í öllum ríkjum heims, ađ ţví er ég síđast vissi, er barn sem fćđist í hjúskap sjálfkrafa feđrađ eiginmanni móđurinnar. Ég veit ekki nákvćmlega hvađ ţarf til til ađ hćgt sé ađ breyta skráđu fađerni, en í tilfelli ósjálfráđra barna er ţađ hreint og beint mjög erfitt.

Fróđir lögspekingar hafa rćtt mikiđ um ţessi mál og hér er eitt dćmi: http://www.murdoch.edu.au/elaw/issues/v2n3/hirczy23.html

Dögg Pálsdóttir hefur komiđ međ frumvarp til ađ breyta ţessu, en ég efast um ađ ţađ nái í gegn, enda vćru ţađ mikil firn og alveg einstakt í hinum vestrćna heimi.

Í athugasemd minni hér ađ ofan er ein misritun, ég skrifađi "setja" í stađ "segja". 

Elías Halldór Ágústsson, 9.3.2008 kl. 11:07

7 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ţađ hefur mörg konan hrasađ eins og dćmin sanna og í upphafi vorum viđ ađ tala um sannleikann.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.3.2008 kl. 11:20

8 Smámynd: Elías Halldór Ágústsson

Og ég sem hélt ađ viđ vćrum ađ tala um sannleikann í réttarfarslegum skilningi, ekki siđferđilegum ...

Elías Halldór Ágústsson, 9.3.2008 kl. 11:31

9 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Er ekki sannleikinn sá alltaf sá sami?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.3.2008 kl. 11:53

10 Smámynd: Elías Halldór Ágústsson

Ekki ţegar kemur ađ fađerni barna ... svo kannast líka ef til vill flestir viđ dómsmál ţar sem rétturinn komist ađ niđurstöđu sem ađ flestra mati er augsýnilega röng.

Elías Halldór Ágústsson, 10.3.2008 kl. 08:14

11 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ţađ er ţá sem sannleikurinn verđur ađ leik međ hiđ sanna.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 10.3.2008 kl. 08:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband