8.3.2008 | 09:54
Hvaða endalausa bull er þetta?
Hvaða endalausa kvennakjaftæði er þetta?
Eru konur ekki menn eins og við?
Þarf endalaust að vera benda fólki á að konur séu konur?
Er komin aukin tregða í konur?
![]() |
Kvenorkan virkjuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 1033297
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það hefur kannski alveg farið framhjá þér hvernig nauðgunum á konum er beitt sem vopni þar sem stríð eru?
Heiða B. Heiðars, 8.3.2008 kl. 12:34
Er þá ekki jafnt á komið? Karlar eru líka fólk og bæði kynin verða fyrir árásum, limlestingum og niðurlægingu í stríði.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 8.3.2008 kl. 13:01
Mér sýnist á kynbræðrum mínum að við hættum umræðunni um kynjahlutverk. Læt þetta nægja.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 8.3.2008 kl. 17:00
Ég tek mér í munn orð afa míns Marteins Gíslasonar og spyr ykkur,
Hvað er það sem fljótast fær frá oss trega hrundið ? "og hann svaraði sjálfum sér" Drekka af pela tárin tær, tryggð við binda sprundið.
Halldór Þórðarson/dóritaxi, 8.3.2008 kl. 17:18
Afi þinn hefur verið afar vel hagmæltur Dóri.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 8.3.2008 kl. 17:34
Í þann tíð voru hvorki dagblöð, sjónvarp, útvarp né tölvur til að glepja fyrir og það var vani og kappsmál hjá mönnum hér um slóðir að mæla sem mest í bundnu máli.
Halldór Þórðarson/dóritaxi, 8.3.2008 kl. 18:23
Hefur þú ekki erft gáfuna frá afa?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 8.3.2008 kl. 18:28
svona til að sýna hversu misjafn smekkur manna getur verið þá gerði hann þessa um/fyrir bróður sinn sem leiddist bústörfin.
hvað er það sem fljótast fær frá oss trega hrundið ? Reka kýr og rýja ær réttar veggjum undir .
Halldór Þórðarson/dóritaxi, 8.3.2008 kl. 18:29
lærði að kveða
Halldór Þórðarson/dóritaxi, 8.3.2008 kl. 22:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.