Krabbinn og kynin.

Ég fagna mjög uppgötvun Heilbrigðisráðherra og Krabbameinsfélags Íslands að kynin séu tvö og bæði geta fengið krabbamein.Wink
Ég er minnugur þess að þegar ég kom heim af sjúkrahúsi fyrir þremur árum eftir "krabbameinsbrottnámsskurðaðgerð" fékk ég bréf frá Krabbameinsfélaginu.
Ég hugsaði sem svo meðan ég stóð með umslagið óopnað í höndunum að skráning krabbameinstilvika væri svo sannarlega góð og enginn gleymdist.Wink
Mikil undrun mín þegar erindi félagsins birtist mér; mér var boðið að þiggja einhverskonar sálgæslu á vegum Krabbameinsfélagsins vegna aldraðrar frænku minnar sem hafði sofnað svefninum langa af völdum krabbameins nokkrum mánuðum áður.Halo
Ég hefði þegið stuðning þá vegna eigin krabbameins, en hann var ekki í boði.Woundering 
 

mbl.is Karlmenn séu vakandi fyrir krabbameinseinkennum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 1032848

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband