Furðufrétt.

Ég hélt að ég hefði fylgst sæmilega með fréttum að undanförnu, þess vegna kemur þessi fullyrðing mér spánskt fyrir sjónir: "Fregnir af hópuppsögnum hafa verið áberandi í fjölmiðlum undanfarið.".

Greinilega er ekki verið að tala um fiskvinnslu í þessari frétt og fyrir utan uppsagnir í þeirri grein minnist ég aðeins einnar fráttar um hópuppsögn og það er þegar 95 manns var sagt upp hjá Stafnási.

Svona staðhæfing þjónar ekki almannahagsmunum.Errm


mbl.is Leita að nýrri vinnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 1033302

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband