4.3.2008 | 13:48
Hlaupársdagsfærslan um fulltrúann.
Birt aftur vegna fjölda áskorana:
"29.2.2008 | 15:58
Starfsmannamálefni hjá Strætó bs.
Hvernig stendur á að Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar uppfærir ekki vefinn sinn með síðustu samþykkt stjórnar og fulltrúaráðs um endurreisn afsögðu trúnaðarmannanna?
Eftirfarandi er á einkavef Jóhannesar Gunnarssonar 1. trúnaðarmanns í nokkra daga og hefur verið um skeið:
"VEGNA FJÖLDA ÁSKORANNA: M.A. MEÐ UNDIRSKRIFTASÖFNUN STARFSMANNA HÖFUM VIÐ ÁKVEÐIÐ AÐ DRAGA AFSÖGN OKKAR SEM TRÚNAÐARMENN TIL BAKA"
Og eftirfarandi er á vef Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar í dag. 29. febrúar 2008:
"Aðal 9. deild Ómar Bjarni Þorsteinsson Ferðaþjónusta fatlaðraVara 9. deild Sigurbjörn Frímann Halldórsson Strætó BSVara 9. deild Úlfur Einarsson Strætó BS".
Ekki minnst aukateknu orði á endurreista fimmmenninga.
Að líkindum er ég ekki einn um hissuna.
Flokkur: Dægurmál | Breytt 1.3.2008 kl. 16:57
Athugasemdir
1 Bara þér til upplýsinga Heimir, þá er verið að vinna í þessum málum og bréf þess efnis að við höfum tekið við aftur er í pósti til Framkvæmdastjóra svo öllum lögformlegum aðferðum verði beitt. Þú hefur jú verið hvað aktívastur við að passa upp á að reglum sé fylgt.... by the way... þér til heiðurs er ég nú innloggaður með mynd sem passar við þín hugðarefni... þ.e. að allir séu fullir!
Jóhannes Gunnarsson, 29.2.2008 kl. 23:212 "
"þín hugðarefni... þ.e. að allir séu fullir!" segir maðurinn hjá Strætó sem hefur fengið áminningu fyrir að vera fullur á opinberum stað þar sem jafnvel þeir svæsnustu vita að þeir mega ekki vera á drukknir.
Bara svo ég svari óþverranum frá þér Jóhannes Gunnarsson vagnstjóri.
Heimir L. Fjeldsted bl.ed., 1.3.2008 kl. 09:16"
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 1033302
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.