Hlaupársdagsfærslan um fulltrúann.

Birt aftur vegna fjölda áskorana:

"29.2.2008 | 15:58

Starfsmannamálefni hjá Strætó bs.

Hvernig stendur á að Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar uppfærir ekki vefinn sinn með síðustu samþykkt stjórnar og fulltrúaráðs um endurreisn afsögðu trúnaðarmannanna?

Eftirfarandi er á einkavef Jóhannesar Gunnarssonar 1. trúnaðarmanns í nokkra daga og hefur verið um skeið:

"VEGNA FJÖLDA ÁSKORANNA: M.A. MEÐ UNDIRSKRIFTASÖFNUN STARFSMANNA HÖFUM VIÐ ÁKVEÐIÐ AÐ DRAGA AFSÖGN OKKAR SEM TRÚNAÐARMENN TIL BAKA"

Og eftirfarandi er á vef Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar í dag. 29. febrúar 2008:

"Aðal 9. deild Ómar Bjarni Þorsteinsson Ferðaþjónusta fatlaðraVara 9. deild Sigurbjörn Frímann Halldórsson Strætó BSVara 9. deild Úlfur Einarsson Strætó BS".

Ekki minnst aukateknu orði á endurreista fimmmenninga.

Að líkindum er ég ekki einn um hissuna.

Flokkur: Dægurmál | Breytt 1.3.2008 kl. 16:57

Athugasemdir

1 Bara þér til upplýsinga Heimir, þá er verið að vinna í þessum málum og bréf þess efnis að við höfum tekið við aftur er í pósti til Framkvæmdastjóra svo öllum lögformlegum aðferðum verði beitt. Þú hefur jú verið hvað aktívastur við að passa upp á að reglum sé fylgt.... by the way... þér til heiðurs er ég nú innloggaður með mynd sem passar við þín hugðarefni... þ.e. að allir séu fullir!

Jóhannes Gunnarsson, 29.2.2008 kl. 23:212 "

"þín hugðarefni... þ.e. að allir séu fullir!" segir maðurinn hjá Strætó sem hefur fengið áminningu fyrir að vera fullur á opinberum stað þar sem jafnvel þeir svæsnustu vita að þeir mega ekki vera á drukknir.

Bara svo ég svari óþverranum frá þér Jóhannes Gunnarsson vagnstjóri.

Heimir L. Fjeldsted bl.ed., 1.3.2008 kl. 09:16"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband