Jórunn Ósk Frímannsdóttir Jensen spurð.

"Borgarstjórn Reykjavíkur og traust almennings9% traust borgarbúa er afar lítið traust og ljóst að við þurfum öll sem eitt að líta í eigin barm og velta því fyrir okkur hvað við getum gert til þess að vinna aftur traustið. Við gerum það ekki með því að benda hvert á annað. Við vinnum aftur traust með málefnalegri umræðu um þau mörgu og mikilvægu verk sem okkur er treyst fyrir hér í borginni. Við vinnum aftur traust með því að taka ákvarðanir og framkvæma í þágu borgarbúa.Við sem skipum meirihluta í borginni í dag erum þegar farin að láta verkin tala, við byggjum okkar störf á málefnasamningi sem við vinnum eftir. Við vonum svo sannarlega að við munum öðlast traust borgarbúa þegar fram líður og við höfum sýnt það og sannað að við erum traustsins verð. "

Þannig bloggar Jórunn Ósk Frímannsdóttir Jensen í gær hér á blog.isÞar sem hún er ekki með virkt athugasemdakerfi langar mig að spyrja hana hvort hún telji að megi rekja rýrt traust landsmanna á borgarstjórninni til aðgerða sexmenninganna að baki foringja síns á haustmánuðum?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Kjartan Magnússon borgarfulltrúi er með skýringarnar á reiðum höndum. Hann segir skýringuna á afleitri útkomu, í nýlegri skoðanakönnun Gallup, þar sem aðeins reyndist 9% stuðningur við borgarstjórnina,  vera vegna 3 mánaða meirihlutasamstarfs vinstriflokkana!  

Þetta endurspegli þá lausung sem skapaðist þegar framsóknarmaðurinn Björn Ingi sleit samstarfinu við sjálfstæðisflokkinn.

 

Kjartan segir að það taki almenning tíma að öðlast traust á borgarstjórn að nýju.

Svo mörg voru þau orð.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.3.2008 kl. 12:17

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Traustið á borgarstjórn Reykjavíkur hrundi þegar Björn Ingi Hrafnsson dró sig í hlé!

Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.3.2008 kl. 12:28

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Má skilja það sem svo að allt traustið hafi verið á honum einum?  

Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.3.2008 kl. 12:37

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Tvímælalaust:-)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.3.2008 kl. 12:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband