3.3.2008 | 09:53
Jórunn Ósk Frímannsdóttir Jensen spurð.
"Borgarstjórn Reykjavíkur og traust almennings9% traust borgarbúa er afar lítið traust og ljóst að við þurfum öll sem eitt að líta í eigin barm og velta því fyrir okkur hvað við getum gert til þess að vinna aftur traustið. Við gerum það ekki með því að benda hvert á annað. Við vinnum aftur traust með málefnalegri umræðu um þau mörgu og mikilvægu verk sem okkur er treyst fyrir hér í borginni. Við vinnum aftur traust með því að taka ákvarðanir og framkvæma í þágu borgarbúa.Við sem skipum meirihluta í borginni í dag erum þegar farin að láta verkin tala, við byggjum okkar störf á málefnasamningi sem við vinnum eftir. Við vonum svo sannarlega að við munum öðlast traust borgarbúa þegar fram líður og við höfum sýnt það og sannað að við erum traustsins verð. "
Þannig bloggar Jórunn Ósk Frímannsdóttir Jensen í gær hér á blog.isÞar sem hún er ekki með virkt athugasemdakerfi langar mig að spyrja hana hvort hún telji að megi rekja rýrt traust landsmanna á borgarstjórninni til aðgerða sexmenninganna að baki foringja síns á haustmánuðum?
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kjartan Magnússon borgarfulltrúi er með skýringarnar á reiðum höndum. Hann segir skýringuna á afleitri útkomu, í nýlegri skoðanakönnun Gallup, þar sem aðeins reyndist 9% stuðningur við borgarstjórnina, vera vegna 3 mánaða meirihlutasamstarfs vinstriflokkana!
Þetta endurspegli þá lausung sem skapaðist þegar framsóknarmaðurinn Björn Ingi sleit samstarfinu við sjálfstæðisflokkinn.
Kjartan segir að það taki almenning tíma að öðlast traust á borgarstjórn að nýju.
Svo mörg voru þau orð.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.3.2008 kl. 12:17
Traustið á borgarstjórn Reykjavíkur hrundi þegar Björn Ingi Hrafnsson dró sig í hlé!
Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.3.2008 kl. 12:28
Má skilja það sem svo að allt traustið hafi verið á honum einum?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.3.2008 kl. 12:37
Tvímælalaust:-)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.3.2008 kl. 12:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.