29.2.2008 | 11:59
Gimsteinn í heilbrigðiskerfinu.
Þangað sækir fólk af öllu landinu og líka erlendis frá, að jafna sig og sleikja sár eftir aðgerðir ýmiskonar, fólk sem er í krabbameinslækningum og ótal margt fleira.
Mikil og góð regla er á öllum hlutum í þessu vinsamlega samfélagi og ganga þar hjúkrunarfræðingar fremstar í flokki með góðu fordæmi.
Það er greinilegt að tekist hefur að laða að frábært fólk í hverja stöðu, hvort heldur er í matsalinn eða í þjónustu á herbergi.
Ég sem íbúi þriðju hæðar fæ þjónustu á herbergi mitt sem fimm stjörnu hótel væri fullsæmt að.
Að mestu leyti eru sömu konurnar við störf og voru hér fyrir þremur árum er ég naut gistivináttu hérna.
Ekki vil ég nafngreina konurnar því þá er hætta á að ég gleymi einhverri, en get ekki vikist undan að nafngreina forstöðukonuna Bryndísi Þórðardóttur sem siglir fleyinu af festu, mýkt og öryggi.
Mínar bestu þakkir.
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.