Kolbrún Bergþórsdóttir fram fyrir Sjálfstæðisflokkinn.

Eftirfarandi sem mér sent var á Andríki:

"Um þessar mundir hefja stjórnmálaflokkarnir kosningaundirbúning sinn; flestir með því að velja sér frambjóðendur á lista. Í framboði í prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er Kolbrún Bergþórsdóttir, blaðamaður. Hún hefur með öðrum störfum og veigameiri verið hér í ritstjórn öll þau bráðum tíu ár sem ritið hefur komið út og er einn stofnenda og stjórnarmanna Andríkis frá upphafi. Þó ritstjórnin hafi á þessum árum haldið nöfnum sínum, andlitum eða öðrum kennileitum lítt á lofti, þykir henni eðlilegt að gera þessu skil. Er það gert til upplýsingar þeim sem kynni að þykja óhætt að inn í þingumræður bærust þau meginsjónarmið sem kynnt hafa verið á þessum vettvangi undanfarin ár; óskina um lægri skatta, einfaldara ríkisvald, frjálsara þjóðfélag".

Getur þetta verið satt?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 1033267

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband