11.2.2008 | 20:09
Ógnarstjórn í ríki Svía.
Mér myndi þykja afskaplega miður ef ég væri að selja hvolp og gæti ekki ráðið því hverjum ég seldi.
Afskipti sænskra stjórnvalda af viðskiptum sem slíkum hljóta að vera óþolandi.
Að selja gæludýr er mikið tilfinningamál og seljandi á auðvitað að eiga fullan rétt á að velja og hafna kaupanda; annað er ofríki og ógnarstjórn.
Sektuð fyrir að neita að selja lesbíu hvolp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já heyrðu....ég hefði kannski átt að fara í mál við konuna sem vísaði mér og bróður mínum á dyr um árið, vegna þess að við vorum ekki á réttum aldri. Vildi ekki börn inn í "fínu" búðina sína. ( Tek það fram að við vorum voðalega prúð og stillt og engin ástæða fyrir þessum viðbrögðum hennar) Skipti hana engu þó ég segði henni að við værum að leita að jólagjöf fyrir foreldra okkar. Ætli hún hefði verið fundin sek um mismunun?
Þórhildur (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 20:42
Er hann Friðrik forsætisráðherra kolblár?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 22:49
Thad sem var gert rangt hér var nú meira ad hún fékk ekki ad kaupa hvolpinn af thví ad hún var lesbísk. Eins og stendur í saenska bladinu thá vildi konan allt í einu ekki selja hvolpinn til henni thegar hún frétti ad hún var í hjónabandi med annari konu, "...ekki kaupa hvolpinn af thví ad seljandi ekki treysti samkynhneigdum manneskjum".
Thad er thetta sem málid snyst um. Ekki ad madur getur ekki sagt nei, bara ádstaedan til thess. Margir koma og kíkja, en thad verdur alltaf einhver sem faer nei. Oft af thví ad seljandanum líkar ekki vel vid hann, sem er bara edlilegt.
Hér var skipt um skodum thegar seljandi frétti um samkynheigdina. Thad finnt mér vera rangt! Med thví segi ég ekki ad konan aetti ad fá ad kaupa hvolpinn. Seljandi átti ad hafa hitt thau og svo sagt "Nei thví midur, ég get ekki selt ykkur hvolpin. Mér tharf ad lída vel med thetta", sem er alveg sjálfsagt.
"När kennelägaren fick klart för sig att kvinnans sambo också var kvinna så blev hon enligt denna avvisande. Kennelägaren gjorde klart för kvinnan att hon inte fick köpa valpen eftersom hon inte litade på homosexuella. Kvinnan anmälde då saken till ombudsmannen mot diskriminering på grund av sexuell läggning (Homo)." - http://nyheter.se.msn.com/inrikes/article.aspx?cp-documentid=7510122
Karin Björg (IP-tala skráð) 12.2.2008 kl. 12:19
Ef að Kínverji hefði bankað upp á í kokkaklæðum og með kjötexi í hönd,ætli hún hefði þá mátt segja nei????????
Magnús Þór Snorrason, 12.2.2008 kl. 13:52
Mér sýnist nú málið snúast um það að seljandinn hafi neitað kaupandanum um hvolpinn sökum kynhneigðar kaupandans. Ef ég fer ekki með rangt mál þá má ekki, samkvæmt lögum í Svíþjóð, neita/mismuna fólki á grundvelli kynhneigðar. Það að seljandinn setji kynhneigð sem fyrirslátt fyrir að neita að kaupandanum um hvolpinn er úrslitaatriðið í þessu máli sýnist mér.
Grétar Einarsson
Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson , 12.2.2008 kl. 16:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.