11.2.2008 | 17:22
Blóðþyrstir blaðamenn.
Afskaplega finnst mér blaðamennskan lágkúruleg í málefnum REI.
Hvergi er reynt að skyggnast undir yfirborðið og t.d. skoða hvar eða hvort málefnalegur ágreiningur hafi verið um framkvæmd mála.
Það hefur þó komið fram að fulltrúar Samfylkingar og Vinstri grænna voru samþykkir kaupréttasamningunum og lögðu þar af leiðandi blessun sína yfir heildar gjörninginn.
Hafa blaðamenn engan áhuga á öðru en blóði?
Vilhjálmur: Hamrað á því sem mér kemur verst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála Heimir
Fólk verður að hafa vara á sér þegar fjölmiðlar flytja "sannleik"
http://valli57.blog.is/blog/valli57/entry/441180/
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 11.2.2008 kl. 17:26
Sannleikann á ekki að leika sér með;-)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.2.2008 kl. 17:32
Þeir fulltrúar sem þú talar gerðust reyndar ekki sek um að ljúga ítrekað í fjölmiðlum um málið
Steinar (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 18:13
Þú ert líklega að ýja að því að VÞV hafi logið.
Ég spyr þá hverju?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.2.2008 kl. 18:27
Hvaða lygar viltu vita ? Um þegar hann sagðist hafa leitað sér ráðgjafar hjá hæstaréttarlögmanni (sem hann gerði ekki) eða eitthvað af hinu bullinu sem kemur útur þessum manni ?
Eitt er fyrir víst. Annaðhvort er hann spilltur eða gjörsamlega vanfær til að sitja í þessari stöðu.
stebbi (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 19:44
Hann talaði aldrei um hæstaréttarlögmann eða ráðgjöf hjá slíkum.
Hvaða bull kemur næst?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.2.2008 kl. 19:47
Bíddu nú við. Hvaða Vilhjálmur borgarstjóri var það þá sem sagðist hafa talað við hæstaréttarlögmann rétt eftir að þetta gerðist ?
Því það var einhver Vilhjálmur sem var borgarstjóri sem sagðist hafa gert það síðasta haust.
stebbi (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 21:23
Sem lögfræðingur sjálfur og starfandi borgarstjóri hefur VÞV auðvitað talað við einhverja hæstaréttarlögmenn. En um hvað ertu að tala?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.2.2008 kl. 21:32
Blaðamenska er á lágu plani framleiðir fréttir sem seljast í blóðþyrstan lýðin
Hirðir lítið um aðalatriði og það sem skiptir máli
Borgarfulltrúar allra flokka í Reykjavík hafa sýnt sitt rétta eðli og er áhyggjuefni hvernig komið er í höfuðborginni
Legg til að kosið veriði sérstaklega um Borgastjóra í framtíðinni
Huckabee, 12.2.2008 kl. 01:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.