Er búið að merkja Lækjartorg og Mjódd líka?

Loksins hefur Hlemmur fengið nafnspjald. Komið hefur verið fyrir góðu skilti á r byggingar Strætó bs. við Hlemm.

Það mun vera í fyrsta sinn sem þessi landsfræga skiptistöð er merkt og mun það koma fjölmörgum landsbyggðarmönnum og erlendum gestum vel svo ekki sé meira sagt.Smile

Það er ekki svo að sérhvert mannsbarn sé fætt með þann fróðleik hvar helstu áningarstaðir almenningsvagna eru, sbr. Hlemmur, Mjódd og Lækjartorg.Wink 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband