11.2.2008 | 14:43
Mikil vonbrigði blóðþyrstra karla og kvenna.
Vilhjálmur Þórmundur kom fram af festu og hreinskilni eins og hans er von og vísa á blaðamannafundinum áðan.
Hann hefur gert hreint fyrir sínum dyrum.
Þá er ekkert annað framundan en að Svandís Svavarsdóttir, Dagur B. Eggertsson og félagar þeirra geri hreint fyrir sínum dyrum.
Hvað vissu þau og voru búin að samþykkja?
Vilhjálmur: Hef axlað ábyrgð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Borgarstjórn | Facebook
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er mjög ánægður. Áfram Villi! Hann er að afhenda vinstriöflum borgina (kannski landið) á fati úr eðalmálmi.
Elvar Geir Sævarsson (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 15:01
Hann Villi virðist svo rauður í framan á myndinni við fréttina og skemtilegt að fá að vita að Gísli Marteinn og Hanna Birna hafi yfirgefið partístaðinn Valhöll út um bakdyrnar. Ég er ekki sammála því að hann hafi gert hreynt fyrir sínum dyrum þ.s. hann segist axla ábyrgð en heldur borgarstjórnarsætinu þó hann kanski sleppi við það að verða borgarstjóri. Það kæmi mér ekkert á óvar að hann myndi samt þyggja borgarstjóralaunin en við borgum einmitt 3 manneskjum samtímis í nokkra mánuð hver með rúma millu í mánaðarlaun á sama tíma og fátæklingar lepja dauðann úr skel í landinu sem "engin fátækt er" . Það þarf að skylda þessa borgarstjórn í byndindi í stað áfengisdrykkjunar og fá opinbera umræðu í stað bakherbergjasamninga sem við fáum engin raunveruleg svör úr.
Alfreð Símonarson, 11.2.2008 kl. 15:15
Heimir, vilhjálmur var ráðinn af borgarbúum til að stýra borginni, hann gerði það ílla, það er ekki blóðþorsti að vilja að hann skipti um starf!
Benni (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 15:16
Vilhjálmur var góður borgarstjóri og verður enn betri þegar hann axlar þá ábyrgð aftur:-)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.2.2008 kl. 15:42
Hver var þáttur Svandísar og Dags í þessu máli?
Villi gert hreint fyrir sínum dyrum? Hvað kallar þú að gera hreint? Sást þú um þrifin í MARSKA forðum?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.2.2008 kl. 16:00
Þáttur Dags og Svandisar var til dæmis sá að samþykkja samruna REI og Geysir Green ásamt því að leggja blessun sína yfir kaupréttarsamningana. Seinni spurning þín varðar málefni sem er firnt.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.2.2008 kl. 16:08
Sá eini sem virðist hafa "axlað ábyrgð" er Björn Ingi... svolítið broslegt.
Jón Ragnarsson, 11.2.2008 kl. 16:10
Er Björn Ingi ekki að máta?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.2.2008 kl. 16:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.