10.2.2008 | 19:38
Kjartan Magnússon verðandi oddviti Sjálfstæðismanna.
Mikið er rætt um hver muni taka við keflinu úr hendi Vilhjálms Þórmundar ef hann skilar því af sér á kjörtímabilinu.
Margir tala um Hönnu Birnu Kristjánsdóttur sem vermir annað sætið á listanum og er ég ekki í nokkrum vafa um að hún muni valda embætti borgarstjóra Reykjavíkur með miklum sóma.
Þá er annar hópur sem nefnir Gísla Martein sem verðugan keflisbera og myndi hann klára sig af embættinu ekki síður en Hanna Birna Kristjánsdóttir.
Talið er að þau komi sitt úr hvorum arminum og muni sterkir menn sem leiða armana tvo aldrei geta unað hinum að fá oddvitann.
Þá er þrengist um, en tveir góðir kostir eru þó eftir þeir Júlíus Vífill Ingvarsson og Kjartan Magnússon guðfaðir núverandi meirihluta , lipur samningamaður, ósérhlífinn og mikill málafylgjumaður.
Hallast menn á hornum borgarinnar að farsælast verði að fela Kjartani Magnússyni oddvitahlutverkið, ekki síst vegna þess að Ólafur Friðrik Magnússon geti einna helst sætt sig við hann sem sinn eftirmann.
Flokkur: Borgarstjórn | Facebook
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hanna Birna er næst í röðinni, enda mikil kvennskörungur
elin (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 11:33
Staðfastur er hann og sterkur
þó straumar fari um Villa.
Heimir er það heljarverkur
að hafa stóran ...sáttarvilja
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 11:33
Rétt hjá þér Elín Hanna Birna er skörungur mikill, en sættir hinn armurinn sig við hana?
Þakka yrkinguna Gísli.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.2.2008 kl. 11:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.