Afi og amma útlæg gerð.

Því miður geta mál þróast á þann veg að þörf sé á lagasetningu til að staðfesta rétt fólks til umgengni við barnabörn sín.

Mál geta þróast á undarlega veru þegar reynt er að "gera hreint" í lífi fólks og eru þá staðreyndir sem fólki finnst best gleymd og grafin rifjuð upp og koma róti á tilfinningar fólks.

Sá eða sú sem rifjar upp og stendur fyrir "hreingerningunni" er þá úthýst eins og dæmin sanna.

Blessuðum börnunum er þá gefið í skyn að viðkomandi afi og eða amma séu ekki húsum hæf, þvert ofan í hugmyndir þeirra sjálfra.

Hvernig verður svo unnið úr svona vitleysis flækjum er erfitt að spá fyrir um, en ansi hygg ég að andlit sumra eigi eftir að lengjast þegar börnin koma til vits og ára og leita sjálf sannleikans.......


mbl.is Afar og ömmur sækja rétt sinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband