4.2.2008 | 10:40
Lyfsalahópur blekkir vísvitandi.
Við sem notum margskonar lyf daglega vitum að þessar niðurstöður SVÞ eru blekkjandi þó svo að megi finna stöku dæmi um lægra verð hér á landi.
Blóðþrýstingslyf, blóðfitulækkandi lyf og fleiri í þeim dúr ættu þeir að bera saman hér og á hinum Norðurlöndunum og birta okkur.
Ég efast um að það verði gert í bráð
Segja dýrustu lyfin ódýrari á Íslandi en Danmörku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fölsun og lygi eins og annað sem búast má við úr þessari átt. Þar sem dýrara lyfið er í Danmörku er munurinn 17% en þar sem dýrara lyfið er á Íslandi er munurinn 700% já sjöhundruðprósent! Það er endalaust hægt að tilfæra dæmi og breyta þeim að vild til að halda áfram að ljúga í okkur um lyfjaverð. Lyfsala á Íslandi er og hefur alltaf verið skipulögð okurstarfsemi með velþóknun yfirvalda eða með öðrum orðum ríkisverndaður stórþjófnaður frá almenningi. Af hverju haldið þið að lyfsalar og lyfsalaerfingjar séu svona ofurríkir.
corvus corax, 4.2.2008 kl. 11:17
Kíkið á þessa síðu http://www.lyfja.is/Forsida/Ahugavert/VerdsamanburdurVidDanmorku/01Februar2008 og þið getið flett upp verði á lyfjum og borið saman Ísland og Danmörku. Fjölmiðlar hafa eðli sínu samkvæmt verið duglegir að benda á verðdæmi sem eru nothæf í fyrirsagnir, en ég skora á ykkur að skoða þetta sjálfir áður en þið dæmið.
Ásta Júlía Kristjánsdóttir (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 12:39
Hér eru upplýsingar sem lyfjagreiðslunefnd hefur aflað um verð á Norðurlöndum http://www.lgn.is/documents/Verdkonnun-12-2007.pdf . Lyfjagreiðslunefnd hefur lýst því yfir að ekki verði gengið lengra í lækkun álagningar í smásölu á Íslandi, en hún hefur verið lækkuð verulega undanfarin ár.
Ásta Júlía Kristjánsdóttir (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 12:48
Getur þú ekki bara birt hérna samanburð á nokkrum lyfjum Ásta Júlía.
Atenólól 25 mg., Atacor 40 mg., Daren 5 mg., Ezetrol 10 mg. Hjartamagnýl 75 mg. Hydramil míte 2.5/25 mg. og Omnic Ocas 0.4 mg.
Kjörið tækifæri fyrir þig sem starfsmann Lyfju að kynna hagstæða verðskrá ykkar.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.2.2008 kl. 12:49
Ég vinn ekki hjá lyfju.
Ásta Júlía Kristjánsdóttir (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 12:57
P.s.
Þú velur bara magn lyfja í hverju tilviki og kíkir svo í skrána þína Ásta Júlía.
Það bíða fleiri en ég eftir frómu svari:-)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.2.2008 kl. 12:58
Hnútum kunnug samt.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.2.2008 kl. 13:03
Komdu sæll
Hnútum kunnug.... Það eru eingar ýkjur hjá þér. Hún er lyfsöluleyfishafi hjá Siglufjarðar Apótek. Eru menn nokkuð búnir að gleyma þegar lyfsalar vöruðu við því í haust að ef lyf yrðu seld í almennum verslunum þá myndi það leiða til þess að þau yrðu miklu dýrari. Litlu seinna kom í ljós að t.d. lýsið var umtalsvert dýrara í apótekum en í öðrum verslunum. Enda hefur ekki heyrst múkk frá þeim um málið síðan.
Ég skrifaði til samtaka lyfjafræðinga til að fræðast um ástæður þess að lýsið var svona miklu dýrara hjá þeim en hef enn ekki verið virtur svars.
Bestu kveðjur
Jón Bragi Sigurðsson, 4.2.2008 kl. 16:45
Þakka fróðlegt innlegg Jón Bragi. Lyfsalar hafa hingað til ekki skirrst við að halda okkur upp á snakki og munu halda því áfram meðan við fljótum sofandi að feigðarósi.
Hvenær svara þeir málefnalegum spurningum?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 4.2.2008 kl. 17:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.