30.1.2008 | 23:04
Vara karla við að hafa skoðun á framtaki kvenna.....
Auður í kjafti kvenna:
"Hvað er að þér? ,Annað hvort ertu fram úr hófi vitlaus eða fastur 50 árum á eftir okkar tímatali!! 
Fyrir utan hvað þetta er ótrúlega heimskulegt hjá þér þá ertu að djöfulsins ruddiLastu ekki fréttina? Það eru stjórnir Félags kvenna í atvinnurekstri og LeiðtogaAuða sem standa fyrir þessu... Og hvað sem þínum dónaskap og fáfræði líður þá eru konurnar innan þessara samtaka fullkomlega hæfar til að sitja í stjórnum fyrirtækja og það hefur ekkert með kynferði þeirra að gera en allt með menntun og hæfni að geraHeiða B. Heiðarsdóttir , 30.1.2008 kl. 18:57"
"Að þú skulir leyfa þér að nefna kynferðið er nákvæmlega skýringin á því að ástandið er eins og það er, - að konur hafa ekki komist lönd né strönd í áhrifum innan fyrirtækja. Það er merkilegt að ég geti átt hlutabréf í fyrirtækjum eins og mig lystir, en hafi nánast enga möguleika á að komast til áhrifa í þeim. Það er einfaldlega vegna þess að í áhrifastólunum sitja karlar með hugarfarið sem þú flaggar hér. kveðja,BeggaBegga (IP-tala skráð) 30.1.2008 kl. 20:27"
" Kræst! Maðurinn er engan veginn að ná pointinu!! Risaeðlusyndrome;)Heiða B. Heiðarsdóttir , 30.1.2008 kl. 21:32"
" Hefurðu heyrt um þá ætlan stjórnvalda að fjölga konum í stjórnum fyrirtækja? Í ljósi þess markmiðs er þetta að gerast. Finnst þér ekki hið besta mál að helmingur þjóðarinnar hafi eitthvað aðeins meira með stjórnun þjóðfélagisins að gera.Ánnars geri ég öll gífuryrði Heiðu að mínum, hvert einasta eitt, andskotans kvenfyrirlitning og fordómar.Jenný Anna Baldursdóttir, 30.1.2008 kl. 22:10"
Flokkur: Menning og listir | Breytt 31.1.2008 kl. 07:44 | Facebook
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
:-)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 30.1.2008 kl. 23:13
Jamm og hananu
Ásta Björk Solis, 31.1.2008 kl. 00:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.