Daginn í dag ætla ég að nota til að líta yfir farinn veg, skoða bloggin mín frá upphafi og reyna að sjá hvort ég hef gengið veginn til góðs og þá hverjum.
Markmið mitt með bloggfærslunum var upphaflega að skemmta sjálfum mér og hefur það tekist bærilega. Færslurnar orðnar 798 með þessari og flettingarnar komnar yfir 100 þúsund.
Þegar þessum athugunum mínum á ferlinum lýkur og ég verð búinn að koma mínum niðurstöðum á blað hygg ég að færslurnar standi á 800 og ég tek mér nokkurra vikna frí að minnsta kosti.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nægir dagurinn? Góða skemmtun!
María Kristjánsdóttir, 13.1.2008 kl. 12:31
Hann nægir fyrirsjáanlega ekki. Þakka óskir um skemmtun!
María mín ég þakka þér af heilum huga.
Þessar kveðjur verða að sinni duga.
Því annað ég er með í huga.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.1.2008 kl. 13:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.