9.1.2008 | 07:14
Á að afkynhlutgera það mýksta og fallegasta sem til er?
Siðirnir breytast sem betur fer. Verra þykir mér að eigi að afkynhlutgera mýkstu og fallegustu línur kvenlíkamans, en hvurju ræð ég svo sem.
Vangaveltur árla dags:
Skólasund.
Sundsvall borg með sýniþörf
og aðsókn vex,
þegar brjóstin berar djörf
bekkur sex.
Svall.
Í Sundsvall mikið sundsvall var
sýndist hverjum sitt,
Góðum gestum leyfðist þar
að gera hitt.
Eða:
Í Sundsvall mikið sundsvall er
og sýnist hverjum sitt.
Grandvar gestur telur sér
skylt að gera hitt.
Ber brjóst leyfð í Sundsvall | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menning og listir | Breytt 10.1.2008 kl. 19:06 | Facebook
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála. Ómerkilegur sigur finnst mér í raun... Og hvenær særa brjóstin blygðunarkenndina? Þegar þau eru ljót, misstór, of stór... hver ætlar að mæla það þegar allir eru berir? Á maður að kvarta í sundlaugarvörðinn? Jafnrétti á rétt á sér en mér finnst við líka verða að halda upp á það að við erum ólík og svo sakar ekki að smá leyndardómur fái að fljóta með...
Sigrún Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 10.1.2008 kl. 11:48
Sundlaugavörður, er ekki rétt að þessi kona hylji brjóstin sem eru í það stærsta fyrir minn smekk?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 10.1.2008 kl. 12:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.