6.1.2008 | 01:46
Hvenær þroskast þjóðin?
Ég hrekk upp með andfælum hvað eftir annað, gríðarlegar sprengingar kveða við og eldglæringar lýsa upp svefnherbergið.
Nýársnótt? Nei, aðfaranótt 6. janúar og klukkuna vantar fimmtán mínútur í tvö.
Drukkið fólk í vesturbæ Reykjavíkur, veruleikafirrt, að skemmta sér?
Hjá hvaða menningarþjóð líðst annar eins vanþroski?
Brennur á höfuðborgarsvæðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Algerlega sammála. Alger firra. Hef farið víða og verið um áraamót og ekki
séð annað eins. Þessi áramót í Thailandi þar se búa um 75 MILLJÓNIR! Jú jú, einhverju var skotið upp, einhverjum 0, % mv á Íslandi. Skotið var upp um kl 20-22, var ekki var við meira eftir það Sá heldur ekki risasorphauginn daginn eftir eins og heima. Hættið að sóa peningum almennings td í þrifin. Svo ekki sé minnst á slysin sem eru fastur liður. Er ekki hlynntur boðum og bönnum endalaust, en réttast væri að BANNA þetta. Töluverert hættuminna að beygja til hægri á rauðu en að rétta almenningi sprengiefni í tonnavís. ILLÞOLANDI! ÞROSKIST
Smári Sigurjónsson (IP-tala skráð) 6.1.2008 kl. 06:10
Ég held að það eigi að halda eins lengi og maður getur í barnið í sjálfum sér en fyrr má nú vera, Ætti að banna þetta eftir kl.24.00.
Kv.Riddarinn
Hvíti Riddarinn, 6.1.2008 kl. 11:53
Þetta sýnir að mér finnst mikinn vanþroska.
Barnið í okkur segir nei við vitleysu.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.1.2008 kl. 11:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.