4.1.2008 | 21:07
Hvað segir Ómar Ragnarsson núna?
Á ég að trúa því að þetta komi úr tölvu einnota frambjóðandans Margrétar Sverrisdóttur?
"Ástþór Magnússon ætlar víst að bjóða sig fram til forseta í þriðja sinn, þrátt fyrir hraksmánarlega útkomu í fyrri skiptin. Er ekki hægt að stöðva þessa vitleysu? Ég hef talið mig lýðræðissinna, en þetta er ekkert grín. Kosningar eru fokdýrar og skattborgararnir borga brúsann, þeir sömu og hafa þegar hafnað Ástþóri tvisvar".
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
-
malacai
-
gelgjan
-
aronb
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
solisasta
-
baldher
-
emmgje
-
bergruniris
-
skinogskurir
-
bjarnihardar
-
gattin
-
tilfinningar
-
greindur
-
ekg
-
einarsmaeli
-
evabenz
-
eyglohardar
-
eythora
-
ea
-
feministi
-
arnaeinars
-
g-bergendahl
-
gudni-is
-
lucas
-
gudmunduroli
-
zeriaph
-
boggi
-
gotusmidjan
-
doritaxi
-
hallurg
-
smali
-
heidistrand
-
heidathord
-
heimssyn
-
diva73
-
helgimar
-
himmalingur
-
kliddi
-
haddih
-
hordurj
-
ingabesta
-
ithrottir
-
jakobk
-
jonaa
-
jbv
-
joninaottesen
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonsnae
-
jorunn
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
katrinsnaeholm
-
kolbrunb
-
ksh
-
kollaogjosep
-
kristinn-karl
-
kristjan9
-
lady
-
presleifur
-
liljabolla
-
vonin
-
mariakr
-
methusalem
-
morgunbladid
-
obv
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
perlaoghvolparnir
-
ragnar73
-
rannveigh
-
redlion
-
trandill
-
puma
-
runirokk
-
rynir
-
fullvalda
-
hjolina
-
heidarbaer
-
holmarinn
-
nr123minskodun
-
sigurdursig
-
siggith
-
hvala
-
stebbifr
-
must
-
steinunnolina
-
svavaralfred
-
unnar96
-
valdimarjohannesson
-
vefritid
-
steinibriem
-
thorsteinn
-
thoragud
-
thordisb
-
thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst þetta reyndar hárrétt athugað hjá Margréti. Maðurinn er ekki með fulle fem, það vita fleiri en einn og fleiri en tveir.
En hvar á hún að hafa sagt þetta? Það er púnkutinn sem mér finnst skipta máli, hvort hún sagði þetta opinberlega, eða í einka-tölvupósti, à la Jónína Ben.
Greta Björg Úlfsdóttir, 5.1.2008 kl. 00:46
Púnkutinn er ekki nýyrði, heldur átti að stana þarna "púnkturinn"
Greta Björg Úlfsdóttir, 5.1.2008 kl. 00:47
Ef kostnaðarmælikvarðinn væri alltaf lagður á lýðræðislegar athafnir og gerðir myndi margt blaðrið og sullumbullið bannað með lögum. Stofna verður þá þá blaður- og sullumbullseftirlit og er Margrét Sverrisdóttir heppilegasti framkvæmdastjórinn.
Sjáið nú bara stúlkur mína aðgerð hennar, varaborgarfulltrúans sem veldur milljóna tjóni, með því að standa ásamt Svandísi Svavarsdóttur fyrir töfum á verklegum framkvæmdum að Laugavegi 4-6. Ekki er séð fyrir endann á þeirri hraksmán.
Lýðræðið er dýrt í framkvæmd.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 5.1.2008 kl. 10:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.