28.12.2007 | 10:41
Kolbrún er sætust.
Núna kl. 10:38 las ég á Mbl.is að Kolbrún Halldórsdóttir alþingismaður m.m. væri neðst í kjörinu um sætasta femínistann. Þar sem ég hef ekki komist á blað mér til undrunar ætla ég að einhenda mér yfir á vefinn hans Ómars R. Vald. og greiða Kolbrúnu Halldórsdóttur alþingismanns m.m. atkvæði mitt.
Fegursti femínistinn valinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það er eins gott fyrir þig, ég var ein sú fyrsta sem kaus og valdi að sjálfsögðu hana, ekki að hinar séu ljótar það finnst mér alls ekki, Kolbrún er bara langflottust! ég bjóst við að hún myndi vinna þetta auðveldlega en maður mun fylgjast spenntur með úrslitunum það er ekki spurning
halkatla, 28.12.2007 kl. 11:59
Ég er nú svolítið sár Anna Karen að fá ekki þitt atkvæði. En við karlfemínistar erum mótlætinu vanir og þurfum að líkindum að sætta okkur við kynjamismunun enn um sinn
Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.12.2007 kl. 17:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.