27.12.2007 | 21:00
Grafargrín.
Fjórar af fimm mest lesnu fréttunum núna eru um dauđann. Ţessvegna tel ég skyldu mína ađ birta hér háalvarlegar og grínugar vangaveltur mínar um endalokin međ ţessari frétt:
Í svartasta skammdeginu hef ég veriđ ađ velta fyrir mér eigin grafskrift ef svo ólíklega vill til ađ afgangur verđi ţegar líkklćđin hafa veriđ greidd.
Héru eru nokkrar hugdettur:
1. Reyndi en gat ekki.
2. Grafalvarlegt atarna.
3. Nú er ţađ alvara.
4. Brosir gegnum sex fetin.
5. Takk fyrir komuna.
6. Ţađ er ekki tilviljun ađ fetin eru sex.
7. Brostu bara. Minn tími mun koma.
8. Nú hlakkar í ţér.
9. Mér krossbrá ađ sjá ţig.
10. Hatur ţitt náđi út fyrir gröf og dauđa.
11. Heiftin dró ţig hingađ.
Vinsamlegast sendiđ mér tillögur ykkar og ég mun greiđa götu ykkar fyrir handan ef tillagan kemst á topp ţrjá.
Lést á skurđarborđinu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki hćgt ađ toppa: mér krossbrá ađ sjá ţig.
María Kristjánsdóttir, 27.12.2007 kl. 21:08
,,Vođalega er heitt hérna"
,,Hér hvílir hann, áfram"
,,GAME OVER"
,,Komdu og skođađu í kistuna mína..."
,,Loksins gat hann gert eitthvađ af viti"
,,Hér ligg ég og get ekki annađ"
,,Hundskastu í burtu og kauptu ţína eigin kistu!"
,,I'll be back!"
,,Ekki vađa svona yfir mig"
og svo:
,,Taktu Lífinu ekki alvarlega ţú lifir ţađ hvort eđ er ekki af!"
Sigurjón, 28.12.2007 kl. 18:43
Ég gleymdi kommu eftir ,,alvarlega".
Sigurjón, 28.12.2007 kl. 18:43
Góđur Sigurjón.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.12.2007 kl. 19:04
Krossfarinn verđur líklega fyrir valinu María.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.12.2007 kl. 19:05
Loksins hćtt ađ sulla
Nennir einhver ađ klóra mér á bakinu?
Heidi Strand, 28.12.2007 kl. 22:30
Heidi kemur sterklega til greina.
Muniđ ađ verđlaun eru kynnisferđ um himnaríki ţegar ţar ađ kemur og jafnvel fyrr.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.12.2007 kl. 22:35
Heidi spyr: "Nennir einhver ađ klóra mér á bakinu? "
Ég svara: Ég.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.12.2007 kl. 22:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.