23.12.2007 | 03:41
Við viljum frið um Strætó
Vegna alvarlegs bulls sem var skrifað í nótt á síðuna mína, skreytt kúkabröndurum og öðrum sora sá ég mig knúinn til að eyða færslunum eða öllu heldur fela. Ég geymi þær á góðum stað til síðara brúks ef á þarf að halda.
Særindi þess sem skrifaði yfir bágri stöðu sinni, ullu dómgreindarbresti ásamt með ölvun að ég tel, sem ég vona að gangi yfir þegar hæfilegum svefni er náð.
Umræddur aðili á samúð mína alla og skal ég leggja mitt af mörkum honum til aðstoðar við endurheimt æru og heilsu.
Það er sorglegt þegar svona gerist. Miklu andlegu vinnutengdu álagi samfara streitu tengda hátíðinni geta verið orsök, en öll él birtir upp um síðir.
Mér þykir leitt ef skrif mín eiga að einhverju leyti sök á og biðst ég afsökunar, en vörn mín er, að ég hef verið að verja eigið skinn og þótti ýmsum mál til komið.
Þetta næturatvik sýnir svo ekki verður um villst að mál er að linni og að grein okkar Úlfs Einarssonar í Morgunblaðinu 2. apríl 2006 á ennþá við. Hún heitir: "Við viljum frið um Strætó."
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:22 | Facebook
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.