Spurningar til varaformanns Samfylkingarinnar.

Stjórnarflokkarnir eru farnir að berja sér á brjóst vegna lagfæringa á kjörum aldraðra og öryrkja. Varaformaður Samfylkingarinnar Ágúst Ólafur Ágústsson hagfræðingur segir í pistli hér í dag: "Búið er að ákveða stórfelldar kjarabætur fyrir eldri borgara og öryrkja. "

Þar sem ég hef ekki orðið þessa var hjá skjólstæðingi mínum sem er öryrki spyr ég á heimasíðu varaformannsins í hverju stórfelldar kjarabætur til handa öryrkjum eru fólgnar. 

Við ættingjarnir getum átt von um betri framtíð ef við lítum "gullið" sömu augum og varaformaðurinn. 

Ágúst Ólafur ég ítreka spurningu mína: í hverju eru stórfelldar kjarabæturnar einkum fólgnar? Og

Hvað eykst kaupmáttur bótanna mikið? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Úr hugskoti Heimis

Höfundur

Heimir Lárusson Fjeldsted
Heimir Lárusson Fjeldsted

Fyrrv. mjólkursaml.stj., fast.sali, frkv.stj., kaupm., bílstj. o.fl.

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Nýjustu myndir

  • IMG 9978

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.2.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 1033161

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband