21.12.2007 | 15:18
Tryggingastofnun ríkisins hvar ert þú?
Tryggingastofnun ríkisins er ekki mikið fyrir að svara fyrirspurnum frá mér. Ég hef í nokkra daga óskað eftir svörum frá stofnuninni varðandi brýn fjárhagsleg atriði tengd afsláttarkorti, en starfsfólkið er annaðhvort of fátt eða þá annars hugar þessa síðustu daga fyrir verslunarhátíðina miklu.
Það læddist að mér sá grunur rétt áðan að rétt væri að vekja athygli á samtalsþörf minni hér á Moggablogginu því áður hefur það reynst mér vel að framkalla viðbrögð á þennan hátt.
Ég er bara að velta fyrir mér endurgreiðslunni og hefði vel getað notað féð á fórnaraltari verslunarhátíðarinnar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Úr hugskoti Heimis
Bloggvinir
- malacai
- gelgjan
- aronb
- skagstrendingur
- agustolafur
- solisasta
- baldher
- emmgje
- bergruniris
- skinogskurir
- bjarnihardar
- gattin
- tilfinningar
- greindur
- ekg
- einarsmaeli
- evabenz
- eyglohardar
- eythora
- ea
- feministi
- arnaeinars
- g-bergendahl
- gudni-is
- lucas
- gudmunduroli
- zeriaph
- boggi
- gotusmidjan
- doritaxi
- hallurg
- smali
- heidistrand
- heidathord
- heimssyn
- diva73
- helgimar
- himmalingur
- kliddi
- haddih
- hordurj
- ingabesta
- ithrottir
- jakobk
- jonaa
- jbv
- joninaottesen
- jon-o-vilhjalmsson
- jonsnae
- jorunn
- juliusbearsson
- katagunn
- katrinsnaeholm
- kolbrunb
- ksh
- kollaogjosep
- kristinn-karl
- kristjan9
- lady
- presleifur
- liljabolla
- vonin
- mariakr
- methusalem
- morgunbladid
- obv
- olinathorv
- omarbjarki
- perlaoghvolparnir
- ragnar73
- rannveigh
- redlion
- trandill
- puma
- runirokk
- rynir
- fullvalda
- hjolina
- heidarbaer
- holmarinn
- nr123minskodun
- sigurdursig
- siggith
- hvala
- stebbifr
- must
- steinunnolina
- svavaralfred
- unnar96
- valdimarjohannesson
- vefritid
- steinibriem
- thorsteinn
- thoragud
- thordisb
- thorolfursfinnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 1033161
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér datt það í hug. TR hringdi og sagði mér að afsláttarkortið væri farið í póst (fæ það þá eftir viku).
Niðurstaða: Ef þú þarft á Tryggingastofnun ríkisins að halda sendu þeim þá bara skilaboð á blog.is og samband er haft um hæl. Hvað skyldu annars margir vera á bloggvaktinni hjá TR?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.12.2007 kl. 15:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.